USVS

ÆSKULÝÐSSJÓÐUR

Framlög úr æskulýðssjóði má veita til eftirtalinna verkefna, svo fremi að þau verkefni nýtist að öllu, eða mestöllu leyti, æsku aðildarfélaga USVS.

  1. Útbreiðslu- og fræðsluverkefna
  2. Íþróttastarfs, svo sem keppnisferða og námskeiða á því sviði.
  3. Forvarnarstarfs gegn neyslu vímuefna.
  4. Tómstunda- og menningarstarfs
  5. Annarra verkefna sem snúa að æskulýðsmálum og teljast í samræmi við yfirlýst stefnumið UMFÍ og USVS.

Umsóknir skulu berast Sambandsstjórn fyrir 1. mars ár hvert.

Nánar: Æskulýðssjóður USVS - Ungmennasamband Vestur-Skaftafellssýslu