Aðalfundur FT

14.01.2019

Aðalfundur Ft verður haldinn uppi í sal reiðhallar Fáks, þriðjudagskvöldið 15.  janúar og hefst hann kl 20:00 

 Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

1.   Setning

2.   Kjör fundarstjóra og ritara.

3.   Kjör starfsnefnda fyrir fundinn.

4.   Skýrsla stjórnar og deilda.

5.   Reikningar

6.   Fjárhagsáætlun

7.   Tillögur

8.   Kosning stjórnar og tveggja skoðunarmanna.

9.   Önnur mál.

Jelena Ohm kynnir stöðu verkefnisins horses of iceland

Stjórn FT