Aðalfundur FT félags tamningamanna

19.12.2018

Aðalfundur FT félags tamningamanna verður þriðjudaginn 15 janúar 2019.

Málefni sem félagsmenn óska eftir að verði tekin fyrir, tillögur eða lagabreytingar þurfa að berast 2 vikum fyrir fundinn.

Dagskrá fundarinns, tími og staðsetning verður auglýst 10 dögum fyrir fund.

Kv. Stjórn FT