Aðalfundur FT fór fram 7. desember

15.12.2014
Félag tamningamanna

Aðalfundur FT fór fram 7des s.l.

Líflegar umræður sköpuðust á fundinum, m.a.um sögu, framtíð, verkefni og hlutverk félagsins. 

Sigurbjörn Bárðarson fór með mjög svo fróðlega tölu um sögu félagsins og aðkomu þess að menntamálum í gegnum árin. 

Breytingar urðu á stjórn.

Nýja stjórn skipa, Súsanna Sand formaður, Hrafnhildur Jónsdóttir, Line Nörgard, Siguroddur Pétursson, 

Heimir Gunnarsson, Elvar Einarsson FTnorður og Bjarni Sveinsson FTsuður.

Úr stjórn gengu Marteinn Njálsson og Karen Woodrow, eru þeim þökkuð þeirra störf.

Félag tamningamanna óskar hestamennskunni allri gleðilegrar hátíðar.