Aðalfundur FT Norður

27.11.2008
Aðalfundur Norðurdeildar Félags tamningarmanna verður haldinn miðvikudaginn 3. Desember næstkomandi kllukkan 18:30 í andyri reiðhallarinnar Svaðastaða á Sauðárkróki. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundastörf.Aðalfundur Norðurdeildar Félags tamningarmanna verður haldinn miðvikudaginn 3. Desember næstkomandi kllukkan 18:30 í andyri reiðhallarinnar Svaðastaða á Sauðárkróki. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundastörf.Aðalfundur Norðurdeildar Félags tamningarmanna verður haldinn miðvikudaginn 3. Desember næstkomandi kllukkan 18:30 í andyri reiðhallarinnar Svaðastaða á Sauðárkróki. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundastörf.

Í tengslum við aðalfundinn verða reiðkennararnir, Þorvaldur Árni Þorvaldsson, Ísólfur Líndal og Mette Mannseth með sýnikennslu í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki að kvöldi sama dags og hefst hún klukkan 20:00 um kvöldið.
 
Þetta verður fyrsta kvöldið í röð sýnikennslukvölda sem haldin verða í vetur á vegum FT-Norður. Aðgangseyrir er kr. 1.200 en aðeins 500 kr. fyrir skuldlausa FT-félaga.

Allir eru velkomnir!
 
Félag tamningamanna – Norðurdeild og Fluga hf.