Aganefnd vísar frá málum af Metamóti Spretts og Skeiðleikum 2 2020

14.05.2021

Aganefnd hefur kveðið upp úrskurð í málum 1/2021 og 2/2021 sem stjórn LH vísaði til Aganefndar þar sem til umfjöllunar eru atvik sem upp komu á Metamóti Spretts 2020 og Skeiðleikum 2 2020. 

Báðum málum er vísað frá Aganefnd. 

Úrskurður Aganefndar LH í máli 1/2021

Úrskurður Aganefndar LH í máli 2/2021