Ámundi sigraði BYKO töltið

01.04.2016
Úrslit í töltinu / sprettarar.is

Í kvöld fór fram síðasta mótið í Gluggar og Gler deildinni þar sem keppt var í Byko tölti. Þetta var síðasta mótið í fimm móta röð í Áhugamannadeild Spretts. Það var Ámundi Sigurðsson sem fór með sigur af hólmi að þessu sinni en hann reið hestinum Hrafni frá Smáratúni. Fast á eftir honum varð Sprettarinn Birgitta Dröfn Kristinsdóttir á hestinum Hlýra frá Hveragerði og þriðju voru Árni Sifrús og Stígur frá Halldórsstöðum.

Frábær stemming var í Samskipahöllinni og góð mæting var á pallana. Það var lið Barka sem hlaut liðaplattann í kvöld, en baráttan hefur verið hörð fram á síðasta mót bæði í liða- og einstaklingskeppninni en á morgun kemur í l jós hver sigraði mótaröðina.

Áhugamannadeildin hefur slegið rækilega í gegn og myndast mjög skemmtileg stemming í kringum hana bæði á meðal áhorfenda og keppenda. Á morgun verður haldið lokahóf fyrir keppendur og aðra aðstandendur mótsins þar sem veitt verða verðlaun fyrir einstaklingskeppnina ásamt fleiri verðlaunum.

Úrslit

1. Ámundi Sigurðsson Hrafn frá Smáratúni 6,78
2. Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Hlýri frá Hveragerði 6,56
3. Árni Sigfús Birgisson Stígur frá Halldórsstöðum  6,44
4. Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti  6,33
5. Viggó Sigursteinsson Glitnir frá Margrétarhofi 6,22
6. Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Fífill frá Feti 6,17
7. Þorvarður Friðbjörnsson Glæðir frá Þjóðólfshaga 1 6.0

Niðurstöður kvöldsins í liðakeppninni mv árangur í Byko töltinu

1 Barki 114
2 Kæling 102
3 Team Kaldi Bar 100
4 Heimahagi 86
5 Margrétarhof/Export hestar 84
6 Mustad 79
7 Garðatorg & ALP/GáK 77
8 Austurkot/Dimmuborg 70
9 Vagnar og þjónusta 61
10 Kerckhaert/Málning 60
11 Appelsín 57
12 Norðurál / Einhamar 53
13 Toyota Selfossi 52
14 Poulsen 44
15 Dalhólar 13


Hér að neðan eru niðurstöður forkeppni:

Knapi Hestur LIÐ meðaltal
Ámundi Sigurðsson Hrafn frá Smáratúni Garðatorg & ALP/GáK 6,5
Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Hlýri frá Hveragerði Barki 6,43
Árni Sigfús Birgisson Stígur frá Halldórsstöðum Team kaldi bar 6,2
Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Mustad 6,2
Viggó Sigursteinsson Glitnir frá Margrétarhofi Kæling 6,17
Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Fífill frá Feti Kæling 6,2
Þorvarður Friðbjörnsson Glæðir frá Þjóðólfshaga 1 Margrétarhof/Export hestar 6,33
Sigurður Helgi Ólafsson Drymbill frá Brautarholti Heimahagi 6,13
Birta Ólafsdóttir Hemra frá Flagveltu Austurkot/Dimmuborg 6,13
Gunnhildur Sveinbjarnardó Skjálfti frá Langholti Barki 6,13
Sveinbjörn Bragason Dögun frá Haga Team kaldi bar 6,07
Halldór Gunnar Victorsson Von frá Bjarnanesi Heimahagi 6,07
Fjölnir Þorgeirsson Dáti frá Hrappstöðum Kerckhaert/Málning 6,07
Rut Skúladóttir Sigríður frá Feti Barki 6
Saga Steinþórsdóttir Mói frá Álfhólum Mustad 6
Viðar Þór Pálmason Elvur frá Flekkudal Margrétarhof/Export hestar 5,93
Sigurður Sigurðsson Glæsir frá Torfunesi Toyota Selfossi 5,87
Gunnar Már Þórðarson Njála frá Kjarnholtum I Vagnar og Þjónusta 5,77
Sigurður Arnar Sigurðsson Darri frá Einhamri 2 Norðurál / Einhamar 5,67
Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Léttir frá Lindarbæ Appelsín 5,67
Gísli Guðjónsson Vigdís frá Hafnarfirði Appelsín 5,67
Ástríður Magnúsdóttir Pála frá Naustanesi Austurkot/Dimmuborg 5,63
Gunnar Tryggvason Sprettur frá Brimilsvöllum Garðatorg & ALP/GáK 5,57
Sigurður Grétar Halldórsson Hugur frá Eystri-Hól Team kaldi bar 5,5
Ásta F Björnsdóttir Sandra frá Dufþaksholti Kerckhaert/Málning 5,47
Katrín Sigurðardóttir Yldís frá Hafnarfirði Vagnar og Þjónusta 5,47
Jón Steinar Konráðsson Veröld frá Grindavík Kæling 5,47
Hjörleifur Jónsson Blær frá Einhamri 2 Norðurál / Einhamar 5,43
Gunnar Sturluson Hrókur frá Flugumýri II Poulsen 5,37
Þórunn Eggertsdóttir Gefjun frá Bjargshóli Toyota Selfossi 5,37
Sigurbjörn J Þórmundsson Hrani frá Hruna Poulsen 5,33
Leó Hauksson Goði frá Laugabóli Margrétarhof/Export hestar 5,33
Jóhann Ólafsson Stjörnufákur frá Blönduósi Heimahagi 5,3
Ófeigur Ólafsson Gormur frá Garðakoti Poulsen 5,27
Rakel Natalie Kristinsdóttir Kátína frá Brúnastöðum 2 Vagnar og Þjónusta 5,27
Arna Snjólaug Birgisdóttir Framtíðarspá frá Ólafsbergi Dalhólar 5,2
Stefán Hrafnkelsson Magni frá Mjóanesi Garðatorg & ALP/GáK 5,13
Kristján Gunnar Helgason Snerpa frá Efra-Seli Austurkot/Dimmuborg 5
Sif Ólafsdóttir Börkur frá Einhamri 2 Norðurál / Einhamar 5
Rúnar Bragason Ömmu-Jarpur frá Miklholti Toyota Selfossi 4,9
Hrafnhildur Jónsdóttir Hrímar frá Lundi Mustad 4,87
Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson Sólvar frá Lynghóli Kerckhaert/Málning 4,83
Helena Ríkey Leifsdóttir Faxi frá Hólkoti Appelsín 4,77
Edda Sóley Þorsteinsdóttir Selja frá Vorsabæ Dalhólar 4,67
Sigríður Helga Sigurðardóttir Dimma frá Grindavík Dalhólar 4