Arnar Logi efstur í unglingaflokki eftir milliriðil

30.11.1999
Arnar Logi Lúthersson og Frami frá Víðidalstungu áttu góðan dag á keppnisvellinum og eru í efsta sæti í unglingaflokki eftir milliriðillinn sem fram fór í dag.Arnar Logi Lúthersson og Frami frá Víðidalstungu áttu góðan dag á keppnisvellinum og eru í efsta sæti í unglingaflokki eftir milliriðillinn sem fram fór í dag.

Arnar Logi Lúthersson og Frami frá Víðidalstungu áttu góðan dag á keppnisvellinum og eru í efsta sæti í unglingaflokki eftir milliriðillinn sem fram fór í dag. Keppnin var geysihörð. Fímmtán efstu knapar ríða til úrslita á, sjö efstu knapar ríða A-úrslit, sem og sigurvegari B-úrslita.

Niðurstöður úr milliriðli í unglingaflokki:

1    Arnar Logi Lúthersson   / Frami frá Víðidalstungu II  8,54
2    Arna Ýr Guðnadóttir   / Þróttur frá Fróni   8,52
3    Teitur Árnason   / Hvinur frá Egilsstaðakoti   8,51
4    Rakel Natalie Kristinsdóttir   / Ósk frá Lækjarbotnum 8,47
5    Flosi Ólafsson   / Kokteill frá Geirmundarstöðum  8,47
6    Ásmundur Ernir Snorrason   / Djásn frá Hlemmiskeiði 3 8,45
7    Sara Sigurbjörnsdóttir   / Hálfmáni frá Skrúð  8,43
8    Hanna Rún Ingibergsdóttir   / Hjörvar frá Flögu  8,41
9    Una María Unnarsdóttir   / Farsæll frá Íbishóli  8,40
10    Ragnar Bragi Sveinsson   / Hávarður frá Búðarhóli  8,38
11    Edda Hrund Hinriksdóttir   / Tónn frá Hala   8,38
12    Edda Rún Guðmundsdóttir   / Sunna frá Sumarliðabæ 2  8,35
13    Ástríður Magnúsdóttir   / Góða Nótt frá Vatnsleysu  8,35
14    Ragnar Tómasson   / Brimill frá Þúfu    8,35
15    Viktoría Sigurðardóttir   / Blær frá Kálfholti  8,35
16    Arnar Bjarki Sigurðarson   / Blesi frá Laugarvatni  8,34
17    Linda Hrund Káradóttir   / Fálmi frá Fremra-Hálsi  8,34
18    Skúli Þór Jóhannsson   / Jökull frá Reykjarhóli  8,30
19    Heiðar Árni Baldursson   / Fálki frá Múlakoti  8,29
20    Ólöf Rún Guðmundsdóttir   / Pendúll frá Sperðli  8,29
21    Hjörvar Ágústsson   / Kjarkur frá Ásmúla   8,28
22    Rúna Helgadóttir   / Faxa-Fylkir frá Brú   8,25
23    Hinrik Ragnar Helgason   / Haddi frá Akureyri  8,24
24    Leó Hauksson   / Ormur frá Sigmundarstöðum   8,23
25    Sara Rut Heimisdóttir   / Mozart frá Álfhólum  8,23
26    Steinn Haukur Hauksson   / Silvía frá Vatnsleysu  8,20
27    Herdís Rútsdóttir   / Eldjárn frá Skíðbakka 1  8,12
28    Erla Alexandra Ólafsdóttir   / Kostur frá Böðmóðsstöðum 2 8,09
29    Erla Katrín Jónsdóttir   / Flipi frá Litlu-Sandvík  7,96
30    Kári Steinsson   / Víglundur frá Feti -