Árshátíðamót Mána-Úrslit

09.03.2009
Árshátíðamót Mána fór fram laugardaginn 7.mars. Mjög góð þátttaka var á mótinu þó að mjög kalt væri í veðri. Reiðhöllin var notuð til  upphitunar sem var góður kostur í kuldanum. Dómari var Jóhannes Ottósson. Árshátíðamót Mána fór fram laugardaginn 7.mars. Mjög góð þátttaka var á mótinu þó að mjög kalt væri í veðri. Reiðhöllin var notuð til  upphitunar sem var góður kostur í kuldanum. Dómari var Jóhannes Ottósson.
 
Úrslit urðu eftirfarandi:

Teymingaflokkur:
 
Viktor Logi Gunnarsson
Sóldís Eva Haraldsdóttir
Signý Sól Snorradóttir
Danival Orri Jónsson
Kristján Gísli Jónsson
Sigurlilja Kamilla Arnarsdóttir
Óttar Geir Þorgeirsson
Margeir Máni Þorgeirsson
Glódís Líf
Patrekur Bjarnason
Svandís
 
Pollar:
 
Nadía Sif Gunnarsdóttir
Eydís Sigurðardóttir
Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir
Gísli Freyr
Bergey Gunnarsdóttir
 
Börn:
 
      1.  Hafdís Hildur Gunnarsdóttir
      2.  Alexander Freyr Þórisson
      3.  Jóhanna Perla Gísladóttir
      4.  Bergþóra Ósk Arnarsdóttir
      5.  Hanna Líf Arnarsdóttir
 
Unglingar:
 
Jóhanna Margrét Snorradóttir
Guðbjörg Gunnarsdóttir
Una María Unnarsdóttir
Ylfa Eik Ómarsdóttir
Ólöf Rún Guðmundsdóttir
 
Ungmenni:
 
Sunna Sigríður Guðmundsdóttir
Liga Liepina
Margrét Lilja Margeirsdóttir
 
Kvennaflokkur:
 
Sóley Margeirsdóttir
Elfa Dröfn Jónsdóttir
Alda Jónsdóttir
Svala Rún Jónsdóttir
Sólveig Lilja
 
Opinn Flokkur:
 
Jón Gíslason
Jón Olsen
Sveinbjörn Bragason
Jón Viðar Jónsson
Brynjar Guðmundsson
 
Mánafélagar þakka fyrir gott mót.
 
Kveðja,
mótanefnd