Bein útsending frá Norðurlandamótinu í Svíþjóð

31.07.2012
Hægt verður að fylgjast með NM2012 í Svíþjóð í beinni útsendingu á netinu.

Hægt verður að fylgjast með NM2012 í Svíþjóð í beinni útsendingu á netinu á heimasíðu mótsins.

Útsendingartímar eru eftirfarandi (að sænskum tíma):

Laugardagurinn 4. ágúst kl 8:45 til 17:00
Sunnudagurinn 5. ágúst kl 8:45 til 17:30.

Verð fyrir einn dag 59SEK og 100SEK fyrir báða dagana.

Nánari upplýsingar á heimasíðunni www.nc2012.se