Daníel Jónsson Íslandsmeistari í fimmgangi

18.07.2009
Daníel Jónsson og Tónn frá Ólafsbergi
Það var Daníel Jónsson á Tón frá Ólafsbergi sem sigraði A-úrslit í fimmgangi á Íslandsmótinu í hestaíþróttum. Þeir hlutu einkunnina 7,88. Það var Daníel Jónsson á Tón frá Ólafsbergi sem sigraði A-úrslit í fimmgangi á Íslandsmótinu í hestaíþróttum. Þeir hlutu einkunnina 7,88.

Annar varð Sigurbjörn Bárðarson á Stakk frá Halldórsstöðum með einkunnina 7,57 og jafnir í þriðja sæti urðu Sigurður Vignir Matthíasson á Birting frá Selá og Erlingur Ingvarsson á Mátt frá Torfunesi með einkunnina 7,55. 



Sæti     Keppandi    
1     Daníel Jónsson   / Tónn frá Ólafsbergi  7,88 
2     Sigurbjörn Bárðarson   / Stakkur frá Halldórsstöðum  7,57
3     Sigurður Vignir Matthíasson   / Birtingur frá Selá  7,55   
3     Erlingur Ingvarsson   / Máttur frá Torfunesi  7,55 
5     Jakob Svavar Sigurðsson   / Vörður frá Árbæ 
6     Sigurður Sigurðarson   / Æsa frá Flekkudal  
7     Þorvaldur Árni Þorvaldsson   / Freyþór frá Hvoli 
8     Eyjólfur Þorsteinsson   / Ögri frá Baldurshaga 
9     Mette Mannseth   / Háttur frá Þúfum