Daníel og Valdimar leiða fimmganginn

16.06.2009
Þá er fyrstu grein lokið á Úrtökumótinu fyrir HM í Sviss. Daníel Jónsson á Tón frá Ólafsbergi leiðir keppni í fullorðinsflokki með einkunnina 7,00. Þá er fyrstu grein lokið á Úrtökumótinu fyrir HM í Sviss. Daníel Jónsson á Tón frá Ólafsbergi leiðir keppni í fullorðinsflokki með einkunnina 7,00.
Á hæla honum koma þeir Haukur Baldvinsson og Eyjólfur Þorsteinsson með einkunnina 6,93 og síðan koma þeir Sigurður V. Matthíasson og Guðmundur Björgvinsson með einkunnina 6,90. 

Í ungmennaflokki er það Valdimar Bergstað á Orion frá Lækjarmótum sem leiðir með einkunnina 6,63. Á hæla honum koma Teitur Árnason með einkunnina 6,57 og Ragnar Tómasson með einkunnina 6,53. 

Mjótt er á munum hjá efstu knöpum í báðum flokkum og verður spennandi að fylgjast með seinni umferð sem fram fer á fimmtudaginn.

Sæti Nafn Hestur   Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Einkunn
1 Daníel Jónsson Tónn frá Ólafsbergi  6,70 6,80 7,30 7,30 6,90 7,00
2 Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum  6,90 7,00 6,70 7,00 6,90 6,93
2 Eyjólfur Þorsteinsson Ögri frá Baldurshaga  6,90 7,20 6,90 6,90 7,00 6,93
4 Sigurður Vignir Matthíasson Birtingur frá Selá  6,90 6,80 6,90 6,90 7,00 6,90
4 Guðmundur Björgvinsson Vár frá Vestra-Fíflholti  6,80 6,90 6,80 7,10 7,00 6,90
5 Viðar Ingólfsson Segull frá Mið-Fossum 2  7,00 6,90 6,90 6,80 6,60 6,87
6 Jakob Svavar Sigurðsson Vörður frá Árbæ  6,90 6,40 6,70 6,60 6,40 6,57
7 Líney María Hjálmarsdóttir Vaðall frá Íbishóli  6,70 6,40 6,10 6,60 6,50 6,50
8 Árni Björn Pálsson Boði frá Breiðabólstað  6,40 6,60 6,40 6,70 5,90 6,47
9 Sigurður Óli Kristinsson Lúpa frá Kílhrauni  6,70 6,20 6,30 6,40 6,60 6,43
10 Stefán Friðgeirsson Dagur frá Strandarhöfði  6,50 6,30 6,10 6,00 6,30 6,23
11 Ísleifur Jónasson Svalur frá Blönduhlíð  5,90 6,20 6,50 6,00 6,40 6,20
                   
Sæti Nafn Hestur   Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Einkunn
1 Valdimar Bergstað Orion frá Lækjarbotnum UM 6,60 6,70 6,60 6,70 6,30 6,63
2 Teitur Árnason Glaður frá Brattholit UM 6,70 6,40 6,80 6,40 6,60 6,57
3 Ragnar Tómasson Djákni frá Vorsabæjarhjáleigu UM 6,70 6,50 6,30 6,40 6,70 6,53
4 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lúðvík frá Feti UM 6,60 6,60 6,00 6,30 6,30 6,40
5 Teitur Árnason Hersir frá Hofi UM 6,10 6,50 6,40 6,20 6,60 6,37
6 Agnes Hekla Árnadóttir Grunur frá Hafsteinsstöðum UM 6,30 6,30 6,10 6,30 6,30 6,30
7 Arnar Bjarki Sigurðarson Gammur frá Skíðbakka 3 UM 6,20 6,10 5,80 5,30 5,50 5,80
8 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Brennir frá Votmúla 1 UM 5,40 5,30 5,10 5,40 5,40 5,37
9 Arnar Logi Lúthersson Borgar frá Strandahjáleigu UM 5,30 5,20 4,20 4,30 4,80 4,77
10 Jón Bjarni Smárason Rembingur frá Vestri-Leirárgörðum UM 5,00 4,40 4,40 4,60 4,40 4,47