Dregið í stóðhestaveltunni 6. maí - vinningslisti birtur á hestamiðlunum

05.05.2020

Hætt hefur verið við beina útsendingu frá útdrætti í stóðhestaveltunni. Dregið verður í Líflandi í dag kl. 16.00 og vinningslistinn birtur á hestamiðlunum í lok dags.
Miðaeigendur fá vinninginn sendan heim að loknum útdrætti.

Athugið að Tix.is sendi öllum sem keyptu miða tölvupóst í gær með ábendingu um að sækja miðann aftur, það var smá villa í miðaútlitinu og til að sjá númer miðans þarf að hlaða honum niður aftur.

Stóðhestavelta landsliðsnefndar er til styrktar landsliðs- og afreksmálum LH og skilar mikilvægum tekjum til uppbyggingar á afreksstarfinu. Þó Norðurlandamót falli niður á þessu ári er stefnan tekin með öflugt landslið á Heimsmeistaramótið í Herning í ágúst 2021.

LH þakkar stóðhestaeigendum ómetanlegan stuðning og öllum þeim sem keyptu miða og lögðu sitt að mörkum. 

Þeir sem keyptu miða í stóðhestaveltunni hljóta toll undir einn af þessum rúmlega 100 frábæru stóðhestum:

Adrían frá Garðshorni á Þelamörk - Myndband
Arður frá Brautarholti
Arthúr frá Baldurshaga
Atlas frá Hjallanesi -  Myndband 
Auður frá Lundum
Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum - Myndband
Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum - Myndband
Barði frá Laugarbökkum - Myndband
Bersir frá Hægindi - Myndband
Blikar frá Fossi
Blær frá Torfunesi - Myndband
Bósi frá Húsavík - Myndband 
Bragi frá Skriðu - Myndband 
Bragur frá Ytra-Hóli - Myndband
Brimnir frá Efri-Fitjum - Myndband
Brynjar frá Bakkakoti
Dagfari frá Álfhólum - Myndband
Dagur frá Hjarðartúni - Myndband 
Dofri frá Sauðárkróki - Myndband 
Dropi frá Kirkjubæ - Myndband 
Drumbur frá Víðivöllum fremri
Eldjárn frá Skipaskaga - Myndband 
Eldjárn frá Tjaldhólum - Myndband
Eldur frá Bjarghúsum - Myndband 
Eldur frá Torfunesi - Myndband 
Ellert frá Baldurshaga
Elrir frá Rauðalæk - Myndband 
Forkur frá Breiðabólstað - Myndband 
Frami frá Ketilsstöðum - Myndband 
Frár frá Sandhól
Gangster frá Árgerði - Myndband
Gljátoppur frá Miðhrauni
Glúmur frá Dallandi - Myndband 
Goði frá Bjarnarhöfn - Myndband 
Grímur frá Skógarási
Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Heiður frá Eystra-Fróðholti - Myndband 
Hjörvar frá Rauðalæk
Hlekkur frá Saurbæ- Myndband 
Hnokki frá Eylandi - Myndband
Hrafn frá Efri-Rauðalæk - Myndband 
Hreyfill frá Vorsabæ - Myndband 
Hringur frá Gunnarsstöðum - Myndband 
Jarl frá Árbæjarhjáleigu - Myndband 
Kaldalón frá Kollaleiru - Myndband
Kastor frá Garðshorni á Þelamörk - Myndband
Kjarni frá Þjóðólfshaga
Kjerúlf frá Kollaleiru - Myndband
Kjuði frá Dýrfinnustöðum - Myndband 
Knár frá Ytra-Vallholti - Myndband 
Kolbeinn frá Hrafnsholti - Myndband 
Korgur frá Garði
Kórall frá Lækjarbotnum - Myndband 
Krókus frá Dalbæ - Myndband 
Kvistur frá Skagaströnd - Myndband 
Leikur frá Vesturkoti
Lexus frá Vatnsleysu - Myndband 
Leynir frá Garðshorni á Þelamörk
Ljósvaki frá Valstrýtu - Myndband
Ljósvíkingur frá Steinnesi - Myndband 
Ljúfur frá Torfunesi - Myndband 
Loki frá Selfossi - Myndband 
Lord frá Vatnsleysu - Myndband 
Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði - Myndband 
Lýsir frá Breiðstöðum
Máfur frá Kjarri - Myndband 
Megas frá Seylu
Nátthrafn frá Varmalæk - Myndband
Nói frá Saurbæ - Myndband 
Nökkvi frá Hrísakoti
Nökkvi frá Syðra-Skörðugili - Myndband
Oddi frá Hafsteinsstöðum - Myndband 
Organisti frá Horni - Myndband 
Ómur frá Kvistum - Myndband
Óskar frá Breiðstöðum
Pensill frá Hvolsvelli
Rammi frá Búlandi
Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd
Roði Brúnastöðum
Rökkvi frá Rauðalæk
Safír frá Mosfellsbæ
Sigur frá Stóra-Vatnsskarði - Myndband 
Sirkus frá Garðshorni - Myndband
Sjóður frá Kirkjubæ - Myndband 
Skýr frá Skálakoti - Myndband
Snillingur frá Íbishóli - Myndband 
Sólon frá Skáney - Myndband
Sproti frá Vesturkoti
Spuni frá Vesturkoti - Myndband 
Steggur frá Hrísdal - Myndband 
Stormur frá Herríðarhóli - Myndband 
Sær frá Bakkakoti - Myndband 
Sölvi frá Auðsholtshjáleigu
Tindur frá Eylandi - Myndband
Tumi frá Jarðbrú
Útherji frá Blesastöðum - Myndband 
Vargur frá Leirubakka
Vákur frá Vatnsenda - Myndband 
Vegur frá Kagaðarhóli - Myndband
Vökull frá Efri-Brú - Myndband 
Vörður frá Vindási
Þinur frá Enni
Þór frá Torfunesi - Myndband 
Þröstur frá Ármóti - Myndband 
Þröstur frá Kolsholti - Myndband 
Þytur frá Skáney - Myndband 
Örvar frá Gljúfri - Myndband

Takk fyrir okkur!