Fáksfréttir

13.01.2012
Þorrablót Fáks verður á morgun (laugardag) og hefst það kl. 17:00. Girnilegur þorramatur, öl, söngur og harmonikkuleikur. Miðaverð kr. 3.500 og frítt fyrir 14 ára og yngri. Þorrablót Fáks verður á morgun (laugardag) og hefst það kl. 17:00. Girnilegur þorramatur, öl, söngur og harmonikkuleikur. Miðaverð kr. 3.500 og frítt fyrir 14 ára og yngri.
*Stefnt er að sameiginlegum útreiðartúr frá Reiðhöllinni kl. 14:00 ef veður og aðstæður leyfa. Veitingar í áningarstað.

*Reiðnámskeið hjá Fáki: Komnar er inn á Fákssíðuna upplýsingar um þau reiðnámskeið sem búið er að skipuleggja í vetur s.s. almenn námskeið fyrir óvana og vana, reiðnámskeið fyrir börn, keppnisnámskeið, helgarnámskeið ofl.

*Lyklakerfið er komið í gagnið í Reiðhöllinni. Skuldlausir félagsmenn geta sótt lykil á skrifstofu Fáks í Reiðhöllinni eða hjá vaktmanni í Reiðhöllinni.