FEIF ranking 2013

02.01.2014
FEIF ranking 2013 raðar á lista knöpum sem tekið hafa þátt í WR mótum 2013. FEIF ranking byggir á bestu tveimur einkunnum knapa í hverri grein en World ranking byggir á þremur eða fleiri einkunnum.

FEIF ranking 2013 raðar á lista knöpum sem tekið hafa þátt í WR mótum 2013. FEIF ranking byggir á bestu tveimur einkunnum knapa í hverri grein en World ranking byggir á þremur eða fleiri einkunnum. 

FEIF ranking listinn er þannig í hverri grein fyrir sig, þrjú efstu sætin:

T1/T3
1. Jóhann Rúnar Skúlason (WC)
2. Karly Zingsheim -
3. Hinrik Bragason

T2/T4
1. Jakob Svavar Sigurðsson
2. Tina Kalmo Pedersen
3. Reynir Örn Pálmason

V1/V2
1. Frauke Schenzel (WC)
2. Isabelle Felsum
3. Ásta D. Bjarnadóttir-Covert

F1/F2
1. Daníel Jónsson
2. Magnús Skúlason (WC)
3. Frauke Schenzel

PP1
1. Guðmundur Einarsson
2. Melanie Müller
3. Sigurður Marínusson (WC) 

P1 250m skeið
1. Bergþór Eggertsson (WC)
2. Iben Katrine Andersen
3. Guðlaug Marín Guðnadóttir

P2 flugskeið
1. Ragnar Tómasson
2. Eyjólfur Þorsteinsson
3. Josefin Birkebro (WC)

P3 150m skeið
1. Sigurbjörn Bárðarson
2. Teitur Árnason
3. Erling Ó. Sigurðsson

Þann 1. maí hefst svo FEIF ranking fyrir 2014.