Fimm hlutu gullmerki LH

19.10.2012
Á hverju Landsþingi heiðrar LH nokkra félagsmenn sína sem skilað hafa miklu til starfa hestamannafélagann í landinu. Að þessu sinni voru fimm félagar heiðraðir.

Á hverju Landsþingi heiðrar LH nokkra félagsmenn sína sem skilað hafa miklu til starfa hestamannafélagann í landinu. Að þessu sinni voru fimm félagar heiðraðir:

Guðbjörg Þorvaldsdóttir, frá hestamannafélaginu Mána, Ragnar Tómasson og Katrínu Stellu Briem frá Fáki, Sveinbjörn Sveinbjörnsson frá Gusti og Halldór Halldórsson frá Andvara.

Haraldur Þórarinsson formaður LH og Gunnar Sturluson varaformaður heiðruðu þessa félaga, sem lagt hafa hestamennskunni í landinu lið í áraraðir.

Heiðruð voru: Guðbjörg Þorvaldsdóttir, frá hestamannafélaginu Mána, Ragnar Tómasson og Katrínu Stellu Briem frá Fáki, Sveinbjörn Sveinbjörnsson frá Gusti og Halldór Halldórsson frá Andvara.

Á myndinni eru: F.v: Haraldur Þórarinsson, Halldór Halldórsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Ragnar Tómasson, Katrín Stella Briem, Guðbjörg Þorvaldsdóttir og Gunnar Sturluson.