Fimmgangur í Gluggar & gler deildinni - ráslisti

27.02.2017
Katrín og Þytur frá Neðra-Seli sigruðu í fyrra.

Næsta mót í röðinni er keppni í Top Reiter fimmgangi í Gluggar og Glerdeildinni fimmtudaginn 2.mars. Allir að mæta í Sprettshöllina, keppni hefst kl 19:00!

Það er komið að því – ráslistarnir fyrir Top Reiter fimmganginn liggja nú fyrir. Fimmgangurinn í fyrra var æsispennandi enda skildi lítið á milli fyrstu sætanna.

Æfingar hafa gengið vel og á ráslistanum má sjá marga nýja hesta og knapa.
Vinningshafarnir frá í fyrra þau Katrin Sigurðardóttir og Þytur frá Neðra Seli mæta til leiks og einnig þau Aníta Lára Ólafsdóttir og Sleipnir frá Runnum sem lentu í öðru sæti.

Þetta er spennandi ráslisti og alveg ljóst að spennan verður í hámarki í Samskipahöllinni á fimmtudaginn.
Húsið opnar kl. 17:30 á fimmtudaginn og einvala lið Sprettara mun sjá um að reiða fram girnilegar veitingar í Veislusalnum okkar á góðu verði.

Við hvetjum alla áhugamenn um hestamennsku að taka kvöldið frá, koma í Sprettshöllina, njóta og horfa á spennandi keppni. Aðgangur er frír.

Hlökkum til að sjá ykkur öll.

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Lið
1 1 H Hrafnhildur Jóhannesdóttir Kvika frá Grenjum Einhamar Seafood/Ísfell
2 1 H Ástey Gyða Gunnarsdóttir Yrsa frá Ketilshúsahaga Snaps/Optimarkapp
3 2 V Aníta Lára Ólafsdóttir Sleipnir frá Runnum Garðatorg/ALP/GÁK
4 2 V Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Gyðja frá Læk Kæling
5 2 V Þorvaldur Gíslason Smári frá Tjarnarlandi Bláa Lónið
6 3 H Sigurlaugur G. Gíslason Álvar frá Hrygg Austurkot-Geirland
7 3 H Árni Sigfús Birgisson Flögri frá Efra-Hvoli Team Kaldi bar
8 3 H Kristín Ingólfsdóttir Glaðvör frá Hamrahóli Ölvisholt Brugghús
9 4 V Jón Ó Guðmundsson Haukur frá Ytra-Skörðugili II Hringdu/Exporthestar
10 4 V Sigurður Sigurðsson Krapi frá Fremri-Gufudal Toyota Selfossi
11 4 V Herdís Rútsdóttir Irpa frá Skíðbakka I Mustad
12 5 V Þórunn Hannesdóttir Baltasar frá Haga Barki
13 5 V Ásgeir Margeirsson Dan frá Hofi Bláa Lónið
14 5 V Lóa Dagmar Smáradóttir Hrafn frá Efri-Rauðalæk Kæling
15 6 H Símon Orri Sævarsson Klara frá Ketilsstöðum, Holta-og Landssveit Snaps/Optimarkapp
16 6 H Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir Feldís frá Ásbrú Einhamar Seafood/Ísfell
17 6 H Saga Steinþórsdóttir Kanóna frá Álfhólum Mustad
18 7 V Guðlaugur Pálsson Ópal frá Lækjarbakka Ölvisholt Brugghús
19 7 V Arnar Bjarnason Blika frá Grænhólum Austurkot-Geirland
20 7 V Gunnar Tryggvason Sprettur frá Brimilsvöllum Garðatorg/ALP/GÁK
21 8 V Lára Jóhannsdóttir Kappi frá Dallandi Heimahagi
22 8 V Guðmundur Jónsson Orka frá Ytri-Skógum Poulsen
23 8 V Vilborg Smáradóttir Þoka frá Þjóðólfshaga 1 Vagnar & Þjónusta
24 9 V Gunnhildur Sveinbjarnardó Heimur frá Hvítárholti Barki
25 10 H Sigurbjörn J Þórmundsson Askur frá Akranesi Poulsen
26 10 H Ingi Guðmundsson Elliði frá Hrísdal Team Kaldi bar
27 10 H Arnhildur Halldórsdóttir Þrumugnýr frá Hestasýn Ölvisholt Brugghús
28 11 H Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Freyja frá Vöðlum Vagnar & Þjónusta
29 11 H Ragnhildur Loftsdóttir Grímur frá Borgarnesi Toyota Selfossi
30 11 H Rósa Valdimarsdóttir Laufey frá Seljabrekku Mustad
31 12 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Eskill frá Lindarbæ Garðatorg/ALP/GÁK
32 12 V Gylfi Freyr Albertsson Greipur frá Syðri-Völlum Hringdu/Exporthestar
33 12 V Leifur Sigurvin Helgason Þór frá Selfossi Austurkot-Geirland
34 13 H Hafdís Arna Sigurðardóttir Sólon frá Lækjarbakka Snaps/Optimarkapp
35 13 H Jóhann Ólafsson Nóta frá Grímsstöðum Heimahagi
36 13 H Gunnar Sturluson Hrókur frá Flugumýri II Poulsen
37 14 V Viggó Sigursteinsson Njáll frá Saurbæ Einhamar Seafood/Ísfell
38 14 V Sigurður Straumfjörð Pálsson Grímhildur frá Tumabrekku Toyota Selfossi
39 14 V Sveinbjörn Bragason Freisting frá Flagbjarnarholti Team Kaldi bar
40 15 V Petra Björk Mogensen Björk frá Barkarstöðum Barki
41 15 V Katrín Sigurðardóttir Þytur frá Neðra-Seli Vagnar & Þjónusta
42 15 V Játvarður Jökull Ingvarsson Sóldögg frá Brúnum Hringdu/Exporthestar
43 16 V Sigurbjörn Viktorsson Brimrún frá Þjóðólfshaga 1 Heimahagi
44 16 V Glódís Helgadóttir Hektor frá Þórshöfn Kæling
45 16 V Jón Gísli Þorkelsson Vera frá Kópavogi Bláa Lónið