Firmakeppni Freyfaxa- Úrslit

04.05.2009
Firmakeppni Freyfaxa 2009 var haldin í Stekkhólma þann 1. maí síðastliðinn. Keppnin er ein helsta tekjuöflun félagsins ár hvert og kann Freyfaxi þeim fyrirtækjum sem studdu félagið í ár miklar þakkir. Hér eru úrslit mótsins: Firmakeppni Freyfaxa 2009 var haldin í Stekkhólma þann 1. maí síðastliðinn. Keppnin er ein helsta tekjuöflun félagsins ár hvert og kann Freyfaxi þeim fyrirtækjum sem studdu félagið í ár miklar þakkir. Hér eru úrslit mótsins:
 
Úrslit:
 
Opin flokkur
 
1. Stefán Sveinsson - Klassík - Þoka frá Breiðumörk
2. Hallfreður Elísson - Landflutningar - Glói frá Stóra-Sandfelli
3. Guðrún Ásdís Eysteinsdottir - Miðás - Kolbrá frá Tjarnarlandi
4. Einar Kristján Eysteinsson - Launafl - Kliður frá Tjarnarlandi
5. Friðbergur Hreggviðsson - Fljótsdalshreppur - Merkúr frá Stóra-Sandfelli
 
Áhugamenn
 
1. Gunnar Kjartansson - Bón og Púst - Leynir frá Fremri-Hálsi
2. Sonja Krebs - Eskja - Erró frá Reyðarfirði
3. Sigurður Gíslason - Mannvit - Djákni frá Vatnsleysu
4. Melanie Hallbach - RÚV - Yrja frá Skálmholti
5. Magnús Snær - Húsið þitt ehf. - Hera frá Hólmatungu
 
Ungmenni
 
1. Friðbergur Hreggviðsson - ÞS verktakar - Gýmir frá Tjarnarlandi
2. Helga Rún Jóhannsdóttir - Ölgerðin - Elding frá Breiðavaði
3. Dagbjört Diljá Einþórsdóttir - Rafey - Kyndill frá Brekkugerði
 
Unglingar
 
1. Rós Sigurðardóttir - Myndasmiðjan - Ófeigur frá Fossgerði
2. Guðlaug M. Jóhannsdóttir - Eimskip - Sara frá Tókastöðum
 
Barnaflokkur
 
1. Bergþóra Stefánsdóttir - Samkaup - Móeiður frá Útnyrðingsstöðum
2. Arney Ólöf Árnadóttir - Shellskálinn Egilsst. - Snæfaxi frá Húsey
3. Elfur Hreggviðsdóttir - Vífilfell - Freyr frá Sólbrekku
4. Sara Lind Magnúsdóttir - Austfar ehf - Stjarni
 
Höfðingjar
 
1. Áskell Einarsson - Gámaþjónustan - Aldar frá Tókastöðum
2. Bjarni Einarsson - Spani ehf - Ennismáni frá Indriðavöllum
3. Stefán Einarsson - RH gröfur - Vökull frá Tjarnarlandi
4. Magnús Þórarinsson - Bókhaldsþjónust Þórhalls - Baldur frá Skálateigi
 
Pollar og pæjur, ekki raðað í sæti
 
Arney Ólöf Árnadóttir - G. Skúlason - Agga frá Húsey
Róbert Atli Dagsson - Skógar - Tristan frá Haugi
Dagur Máni Guðmundsson - Ylur - Stjarni
Guðbjörg Gígja Guðmundsdóttir - Bólholt - Tristan frá Haugi
Ágúst Már - Myllan - Glói frá Stóra-Sandfelli
Egill Hrafn - Byko - Glói frá Stóra-Sandfelli