Folatollar til styrktar íslenska landsliðinu

08.04.2011
Ás frá Ármóti. Mynd: Jens Einarsson.
Stóðhestaeigendur og velunnarar íslenska landsliðsins í hestaíþróttum hafa gefið eftirfarandi folatolla til styrktar landsliðsins. Folatollana er hægt að kaupa af Landsliðsnefnd Landssambands hestamannafélaga, upplýsingar gefur Eysteinn Leifsson s: 896-5777. Stóðhestaeigendur og velunnarar íslenska landsliðsins í hestaíþróttum hafa gefið eftirfarandi folatolla til styrktar landsliðsins. Folatollana er hægt að kaupa af Landsliðsnefnd Landssambands hestamannafélaga, upplýsingar gefur Eysteinn Leifsson s: 896-5777. Landsliðsnefnd þakkar stóðhestaeigendum kærlega fyrir framlagið. Eftirfarandi folatollar eru í boði:

1.  Loki frá Selfossi
2.  Sædynur frá Múla
3.  Roði frá Garði  (seldur)
4.  Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum (seldur)
5.  Sveinn-Hervar frá Þúfu
6. Aron frá Strandarhöfði
7.  Hrímnir frá Ósi (seldur)
8.  Asi frá Lundum
9.  Sólon frá Skáney
10. Víðir frá Prestbakka
11. Kjerúlf frá Kollaleiru
12. Korgur frá Ingólfshvoli
13. Sær frá Bakkakoti
14. Ás frá Ármóti