Frá hestamannafélaginu Létti

11.05.2010
Vegna mikilla veikinda í hestum á Akureyri og nágrenni hefur Léttir ákveðið að fresta kennslu á Knapamerkum 2-3-4 og 5 í 2 vikur og þá verður staðan metin hvort hægt verði að halda áfram kennslu. Keppnisnámskeiðinu verður einnig frestað um 2 vikur og verður staðan metin þá. Vegna mikilla veikinda í hestum á Akureyri og nágrenni hefur Léttir ákveðið að fresta kennslu á Knapamerkum 2-3-4 og 5 í 2 vikur og þá verður staðan metin hvort hægt verði að halda áfram kennslu. Keppnisnámskeiðinu verður einnig frestað um 2 vikur og verður staðan metin þá. Almennu reiðnámskeiðin verða felld niður og þeir sem búnir eru að greiða fá endurgreiddar 4,000 kr. þeir sem eiga eftir að borga greiða 3,000 kr. fyrir það sem búið er af námskeiðinu. Senda þarf upplýsingar á lettir@lettir.is Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. með upplýsingum um bankanúmer og fyrir hvern endurgreiðslan er.
Nánari upplýsingar eru hjá Andreu í 864 6430 eða stjorn@lettir.is Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Stjórn Léttis