Frestað vegna veðurs

21.02.2018

Ákveðið hefur verið vegna slæmrar veðurspár að fresta fyrsta móti Meistaradeildar KS, gæðingafimi sem fara átti fram á morgun, miðvikudaginn 21.febrúar. Ákvörðun verður tekin fljótlega um nýja dagsetningu.

Bestur kveðjur stjórn Meistaradeildar KS.