Fyrsta bikarmót Harðar

28.01.2014
Magnús Þór Guðmundsson og Drífandi frá Búðardal
Fyrsta bikarmót Harðar verður haldið 14.febrúar næstkomandi og hefst stundvíslega klukkan 18. Um er að ræða mótaröð sem haldin verður í reiðhöllinni í Herði í vetur og munum við hefja leika á töltmóti. Mótið er að sjálfsögðu öllum opið.

Fyrsta bikarmót Harðar verður haldið 14.febrúar næstkomandi og hefst stundvíslega klukkan 18. Um er að ræða mótaröð sem haldin verður í reiðhöllinni í Herði í vetur og munum við hefja leika á töltmóti. Mótið er að sjálfsögðu öllum opið.

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

Unglingaflokkur - T3
Ungmennaflokkur - T3
Opinn flokkur: 
- T1
- T3
- T7

Skráningargjald er 2.000 kr.
Skráning fer fram á Sportfeng og hefst mánudaginn 10. feb kl:12 og lýkur miðvikudaginn 12.feb kl:20
Tengill á Sportfeng: http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add