Fyrsti stöðulistinn í tölti T1

06.05.2014
Ísólfur og Freyðir eru efstir á listanum.

Íþróttamót vorsins eru hafin og á landsmótsári er jafnan eftirsótt að komast inná topp 30 stöðulistann í tölti. Til að komast á listann þarf knapi að hafa náð árangri í tölti T1 í fullorðinsflokki á löglegu móti. Hér má sjá fyrsta stöðulista ársins en stöðulistinn tekur stöðugum breytingum og verður birtur endanlegur listi þann 22. júní. 

Tölt T1 

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Ísólfur Líndal Þórisson Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,57 Arionbankamót Faxa og Skugga
2 Siguroddur Pétursson Hrynur frá Hrísdal 7,53 Íþróttamót Snæfellings
3 Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,5 Arionbankamót Faxa og Skugga
4 Reynir Örn Pálmason  Tónn frá Melkoti 7,5 WR Íþróttamót Harðar (WR)
5 Sigurður Sigurðarson Dreyri frá Hjaltastöðum 7,3 WR Íþróttamót Harðar (WR)
6 Berglind Ragnarsdóttir Frakkur frá Laugavöllum 7,23 WR Íþróttamót Harðar (WR)
7 Logi Þór Laxdal Arna frá Skipaskaga 7,23 WR Íþróttamót Harðar (WR)
8 Reynir Örn Pálmason Bragur frá Seljabrekku 7,13 WR Íþróttamót Harðar (WR)
9 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Spretta frá Gunnarsstöðum 7,07 WR Íþróttamót Harðar (WR)
10 Ómar Ingi Ómarsson Flygill frá Horni I 7 Opið Íþróttamót og unghrossakeppni
11 Haukur Bjarnason Sæld frá Skáney 6,97 Arionbankamót Faxa og Skugga
12 Ómar Ingi Ómarsson Hljómur frá Horni I 6,83 Opið Íþróttamót og unghrossakeppni
13 Ámundi Sigurðsson Mardöll frá Miklagarði 6,8 Arionbankamót Faxa og Skugga
14 Elías Þórhallsson Staka frá Koltursey 6,8 WR Íþróttamót Harðar (WR)
15 Hrafnhildur Guðmundsdóttir Smellur frá Leysingjastöðum 6,77 Arionbankamót Faxa og Skugga
16 Randi Holaker Þytur frá Skáney 6,73 Arionbankamót Faxa og Skugga
17 Bergur Már Hallgrímsson Bára frá Ketilsstöðum 6,67 Opið Íþróttamót og unghrossakeppni
18 Linda Rún Pétursdóttir Snægrímur frá Grímarsstöðum 6,63 Arionbankamót Faxa og Skugga
19 Ámundi Sigurðsson Aþena frá Miklagarði 6,5 Arionbankamót Faxa og Skugga
20 Leifur George Gunnarssonn Urður frá Grímarsstöðum 6,37 Arionbankamót Faxa og Skugga
21 Ragnar Magnússon Glóð frá Sunnuhlíð 6,37 Opið Íþróttamót og unghrossakeppni
22 Ómar Ingi Ómarsson Seifur frá Horni I 6,2 Opið Íþróttamót og unghrossakeppni
23 Guðbjartur Hjálmarsson Hulinn frá Sauðafelli 6,17 Opið Íþróttamót og unghrossakeppni
24 Lárus Ástmar Hannesson Sól frá Reykhólum 6,07 Íþróttamót Snæfellings
25 Iðunn Svansdóttir Fjöður frá Ólafsvík 5,97 Íþróttamót Snæfellings
26 Sigurður J Sveinbjörnsson Baldur frá Garði 5,87 Opið Íþróttamót og unghrossakeppni
27 Halldór Sigurkarlsson Sleipnir frá Söðulsholti 5,8 Íþróttamót Snæfellings
28 Gunnar Sturluson Hrókur frá Flugumýri II 5,77 Íþróttamót Snæfellings
29 Dagrún Drótt Valgarðsdóttir Glæta frá Sveinatungu 5,7 Opið Íþróttamót og unghrossakeppni
30 Dagrún Drótt Valgarðsdóttir Mæra frá Valþjófsstað 2 5,6 Opið Íþróttamót og unghrossakeppni