Fyrstu íslensku knaparnir valdir á NM2010

02.06.2010
Valdimar Bergstað og Orion frá Lækjarbotnum á HM2009. Mynd: MG.
Norðurlandamót íslenska hestsins verður haldið 4.-8.ágúst 2010 í Ypäjä í Finnlandi. Páll Bragi Hólmarsson, liðstjóri íslenska landsliðsins, hefur valið fyrstu 3 landsliðsmennina sem keppa munu fyrir hönd Íslands á NM2010. Þeir eru: Norðurlandamót íslenska hestsins verður haldið 4.-8.ágúst 2010 í Ypäjä í Finnlandi. Páll Bragi Hólmarsson, liðstjóri íslenska landsliðsins, hefur valið fyrstu 3 landsliðsmennina sem keppa munu fyrir hönd Íslands á NM2010. Þeir eru: - Agnar Snorri Stefánss á Gauk frá Kílhrauni
- Valdimar Bergstað á Orion frá Lækjarbotnum
- Bergrún Ingólfsdóttir á Gelli frá Árbakka (Ungmenni)

Fleiri landsliðsmenn verða kynntir til sögunnar þegar nær dregur.
Heimasíða mótsins er www.nc2010.fi