Fyrstu landsliðsknaparnir kynntir til leiks

20.06.2011
Landsliðið kynnt til leiks. Mynd: Maríanna Gunnarsdóttir.
Að loknum öllum úrslitum á Gullmótinu kynntu einvaldarnir, Einar Öder Magnússon og Hafliði Halldórsson, fyrstu knapana sem hafa unnið sér þátttökurétt í landsliðinu á HM í Austurríki síðar í sumar. Að loknum öllum úrslitum á Gullmótinu kynntu einvaldarnir, Einar Öder Magnússon og Hafliði Halldórsson, fyrstu knapana sem hafa unnið sér þátttökurétt í landsliðinu á HM í Austurríki síðar í sumar.

Þeir knapar sem hafa unnið sér þátttökurétt á HM eru eftirtaldir:

Knapi nr. Fyrri Seinni Meðaltal
1    Árni Björn Pálsson / Aris frá Akureyri 7,07 7,20 7,14
    
2    Hulda Gústafsdóttir / Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu 7,50 7,47 7,49
    
3    Viðar Ingólfsson / Tumi frá Stóra-Hofi 8,13 8,37 8,25
    
4    Eyjólfur Þorsteinsson / Ósk frá Þingnesi 8,00 8,63 8,32
    
8    Hekla Katharína Kristinsdóttir / Gautrekur frá Torfastöðum 7,43 7,50 7,47
    
9    Teitur Árnason,  Gammur frá Skíðbakka III 7,71 7,58 7,65