Gæðingadómarar á Landsmóti

25.04.2012
Þeir gæðingadómarar sem hafa landsdómararéttindi og hafa áhuga á að sækja um að  dæma á Landsmóti hestamanna, Þeir gæðingadómarar sem hafa landsdómararéttindi og hafa áhuga á að sækja um að  dæma á Landsmóti hestamanna,
dagana 25.júní – 1.júlí 2012 eru vinsamlegast beðnir um að senda póst á formann Gæðingadómarafélgsins, Lárus Hannesson email: larusha@simnet.is fyrir 5.maí næstkomandi.

Kveðja
GDLH