Gæðingaveisla Sörla og Íshesta - Dagskrá og ráslisti

22.08.2012
Gæðingaveisla Sörla og Íshesta 2012 hefst á morgun miðvikudaginn 22. ágúst kl. 16:00 og stendur til laugardags.

Gæðingaveisla Sörla og Íshesta 2012 hefst á morgun miðvikudaginn 22. ágúst kl. 16:00 og stendur til laugardags.

Hér er að finna dagskrá mótsins og ráslista:


DAGSKRÁ
Miðvikudagur 22. ágúst
16:00 Tölt 21 árs og yngri
16:40 Tölt áhugamenn
17:20 Tölt opinn
18:00 Tölt meistara

Matarhlé

19:00 250 m. skeið
19:30 150 m. skeið

Fimmtudagur 23. ágúst
15:30 Barnaflokkur
17:00 Unglingaflokkur

18:30 Matarhlé

19:00 B-flokkur áhugamenn og opinn

Föstudagur 24. ágúst
16:00 Ungmennaflokkur
17:00 A-flokkur áhugamenn og opinn (hestar 1-19)

19:00 Matarhlé

19:30 A-flokkur áhugamenn og opinn (hestar 20-28)
20:30 100 m. skeið

Laugardagur 25. ágúst
Úrslit hefjast
09:00 Tölt meistara
09:20 Tölt 21. árs og yngri
09:40 Tölt áhugamanna
10:00 Tölt opinn
10:20 Barnaflokkur
10:50 Unglingaflokkur
11:20 Ungmennaflokkur

12:00 Matarhlé

13:00 B- flokkur áhugamenn
13:30 B- flokkur opinn
14:00 A- flokkur áhugmenn
14:40 A- flokkur opinn
15:20 Mótslok


Ráslisti

A flokkur
Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Elding frá Laugarvatni Bjarni Bjarnason Rauður/milli- blesótt glófext 7 Trausti
2 2 V Svaði frá Álftanesi Soffía Sveinsdóttir Brúnn/mó- einlitt 15 Sörli
3 3 V Örn frá Reykjavík Darri Gunnarsson Rauður/milli- einlitt 13 Sörli
4 4 V Gustur frá Lambhaga Tómas Örn Snorrason Brúnn/milli- einlitt 9 Fákur
5 5 V Þurrkur frá Barkarstöðum Adolf Snæbjörnsson Rauður/dökk/dr. blesótt 9 Sörli
6 6 V Forkur frá Laugavöllum Sveinn Ragnarsson Bleikur/álóttur einlitt 10 Fákur
7 7 V Óðinn frá Hvítárholti Ulla Schertel Móálóttur,mósóttur/dökk- ... 14 Fákur
8 8 V Rómur frá Gíslholti Vigdís Matthíasdóttir Brúnn/milli- einlitt 8 Geysir
9 9 V Selma frá Kambi Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Brúnn/mó- einlitt 7 Fákur
10 10 V Ómur frá Hemlu II Sigurður Vignir Matthíasson Rauður/milli- einlitt 11 Fákur
11 11 V Safír frá Efri-Þverá Edda Rún Ragnarsdóttir Brúnn/milli- einlitt 6 Gustur
12 12 V Háfeti frá Hurðarbaki Esther Kapinga Brúnn/mó- einlitt 8 Geysir
13 13 V Drottning frá Garðabæ Stefnir Guðmundsson Brúnn/milli- einlitt 7 Sörli
14 14 V Hyllir frá Hvítárholti Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Jarpur/milli- einlitt 11 Hörður
15 15 V Brík frá Glúmsstöðum 2 Anna Berg Samúelsdóttir Grár/brúnn einlitt 9 Andvari
16 16 V Goði frá Þóroddsstöðum Bjarni Bjarnason Rauður/milli- einlitt glófext 9 Trausti
17 17 V Vikar frá Torfastöðum Friðdóra Friðriksdóttir Rauður/milli- einlitt 17 Sörli
18 18 V Máni frá Hvoli Eyjólfur Þorsteinsson Brúnn/milli- einlitt 7 Sörli
19 19 V Gammur frá Skíðbakka III Teitur Árnason Jarpur/rauð- einlitt 16 Fákur
20 20 V Dýri frá Útnyrðingsstöðum Matthías Kjartansson Grár/rauður einlitt 7 Andvari
21 21 V Völur frá Árbæ Edda Rún Ragnarsdóttir Bleikur/álóttur einlitt 11 Fákur
22 22 V Snær frá Laugabóli Guðjón Sigurðsson Jarpur/dökk- einlitt 8 Hörður
23 23 V Þulur frá Hólum Edda Rún Guðmundsdóttir Jarpur/rauð- einlitt 11 Fákur
24 24 V Særekur frá Torfastöðum Hafdís Arna Sigurðardóttir Móálóttur,mósóttur/milli-... 13 Sörli
25 25 V Jökull frá Hólkoti Helena Ríkey Leifsdóttir Grár/brúnn einlitt 9 Gustur
26 26 V Feldur frá Hæli Reynir Örn Pálmason Grár/brúnn einlitt 8 Hörður
27 27 V Von frá Valstrýtu Leó Hauksson Rauður/milli- tvístjörnótt 8 Adam
28 28 V Órói frá Hvítárholti Ulla Schertel Rauður/milli- stjörnótt 7 Fákur
29 29 V Kátína frá Sælukoti Eva María Þorvarðardóttir Jarpur/milli- einlitt 8 Fákur

B flokkur
Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Freyr frá Ási 1 Sigurlaug Anna Auðunsd. Jarpur/milli- einlitt 9 Fákur
2 2 V Ægir frá Móbergi Darri Gunnarsson Brúnn/dökk/sv. einlitt 17 Sörli
3 3 V Dreyri frá Hjaltastöðum Camilla Petra Sigurðardóttir Rauður/dökk/dr. stjörnótt 10 Geysir
4 4 V Blængur frá Skálpastöðum Anna Berg Samúelsdóttir Brúnn/dökk/sv. einlitt 8 Faxi
5 5 V Flugar frá Eyri Ragnhildur Matthíasdóttir Brúnn/milli- einlitt 11 Fákur
6 6 V Klerkur frá Hólmahjáleigu Signý Hrund Svanhildardóttir Leirljós/Hvítur/milli- bl... 10 Hörður
7 7 V Sýnir frá Efri-Hömrum Kjartan Guðbrandsson Rauður/milli- einlitt 12 Fákur
8 8 V Stígur frá Halldórsstöðum Vigdís Matthíasdóttir Jarpur/milli- einlitt 10 Sörli
9 9 V Snælda frá Svignaskarði Bjarni Sigurðsson Jarpur/botnu- einlitt 9 Sörli
10 10 V Glanni frá Hvammi III Adolf Snæbjörnsson Brúnn/milli- blesótt 12 Sörli
11 11 V Vestri frá Hellubæ Elin Holst Grár/brúnn einlitt 7 Faxi
12 12 V Dynjandi frá Höfðaströnd Elín Urður Hrafnberg Rauður/milli- einlitt 9 Gustur
13 13 V Penni frá Sólheimum Hrefna Hallgrímsdóttir Brúnn/milli- einlitt 12 Fákur
14 14 V Breki frá Kópavogi Jón Gísli Þorkelsson Brúnn/dökk/sv. einlitt 8 Gustur
15 15 V Reyr frá Melabergi Anna Björk Ólafsdóttir Rauður/milli- einlitt glófext 10 Máni
16 16 V Reitur frá Ólafsbergi Bjarni Sigurðsson Jarpur/rauð- einlitt 7 Sörli
17 17 V Krummi frá Kyljuholti Kristín Ingólfsdóttir Brúnn/dökk/sv. einlitt 14 Sörli
18 18 V Ásgrímur frá Meðalfelli Ragnheiður Samúelsdóttir Brúnn/milli- stjörnótt 13 Andvari
19 19 V Vísir frá Syðri-Gróf 1 Svanhvít Kristjánsdóttir Jarpur/ljós einlitt 12 Sleipnir
20 20 V Viðja frá Kópavogi Jón Gísli Þorkelsson Grár/rauður stjörnótt 8 Gustur
21 21 V Þórshamar frá Svalbarðseyri Ulla Schertel Jarpur/milli- einlitt 11 Andvari
22 22 V Háfeti frá Úlfsstöðum Eyjólfur Þorsteinsson Rauður/milli- stjörnótt 8 Sörli
23 23 V Farsæll frá Íbishóli Darri Gunnarsson Brúnn/mó- stjörnótt 13 Sörli
24 24 V Skeggi frá Munaðarnesi Stella Björg Kristinsdóttir Brúnn/mó- einlitt 11 Andvari
25 25 V Kjarkur frá Votmúla 2 Sverrir Einarsson Jarpur/milli- einlitt 7 Andvari
26 26 V Hamborg frá Feti Sigurður Vignir Matthíasson Jarpur/milli- einlitt 7 Sörli
27 27 V Þórólfur frá Kanastöðum Viggó Sigursteinsson Rauður/milli- blesótt 8 Andvari
28 28 V Randver frá Vindheimum Guðmundur Ingi Sigurvinsson Rauður/bleik- skjótt 8 Fákur
29 29 V Gutti Pet frá Bakka Lilja Ósk Alexandersdóttir Brúnn/milli- stjörnótt 15 Hörður
30 30 V Kraftur frá Votmúla 2 Sverrir Einarsson Rauður/milli- einlitt 7 Andvari
31 31 V Kóngur frá Blönduósi Jón Gíslason Bleikur/fífil/kolóttur st... 11 Fákur
32 32 V Bjarkar frá Blesastöðum 1A Stefnir Guðmundsson Rauður/sót- tvístjörnótt ... 11 Sörli

Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Viktor Aron Adolfsson Sólveig frá Feti Rauður/dökk/dr. einlitt 11 Sörli
2 2 V Ásta Margrét Jónsdóttir Spölur frá Hafsteinsstöðum Rauður/ljós- blesótt vind... 16 Fákur
3 3 V Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Ólavía frá Melabergi Rauður/milli- einlitt 7 Máni
4 4 V Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir Sjarmur frá Heiðarseli Jarpur/milli- einlitt 13 Sörli
5 5 V Anton Hugi Kjartansson Sprengja frá Breiðabólsstað Grár/brúnn einlitt 14 Hörður
6 6 V Sunna Dís Heitmann Krummi frá Hólum Brúnn/milli- einlitt 7 Andvari
7 7 V Kolbrá Jóhanna Magnadóttir Von frá Mið-Fossum Bleikur/álóttur einlitt 6 Fákur
8 8 V Íris Birna Gauksdóttir Glóðar frá Skarði Rauður/milli- stjörnótt 9 Hörður
9 9 V Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Gammur frá Ási I Brúnn/milli- einlitt 17 Fákur
10 10 V Sunna Dís Heitmann Vafi frá Breiðabólsstað Grár/bleikur einlitt 14 Andvari
11 11 V Magnús Þór Guðmundsson Bragi frá Búðardal Jarpur/rauð- einlitt 15 Hörður
12 12 V Katla Sif Snorradóttir Gnótt frá Glæsibæ 2 Brúnn/mó- einlitt 6 Sörli
13 13 V Hjörtur Þorvaldsson Kórall (Mörður) frá Blesastöðum 1A Rauður/milli- stjörnótt 13 Fákur
14 14 V Viktor Aron Adolfsson Leikur frá Miðhjáleigu Brúnn/milli- einlitt 10 Sörli
15 15 V Patrekur Örn Arnarsson Þjóðhildur frá Vatni Brúnn/milli- einlitt 7 Sóti
16 16 V Ásta Margrét Jónsdóttir Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/milli- blesótt glófext 8 Fákur
17 17 V Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Héla frá Grímsstöðum Brúnn/milli- einlitt 7 Fákur

Skeið 100m (flugskeið)
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Teitur Árnason Korði frá Kanastöðum Jarpur/ljós einlitt 10 Fákur
2 2 V Svanhvít Kristjánsdóttir Alvar frá Halakoti Rauður/milli- einlitt glófext 8 Sleipnir
3 3 V Stefnir Guðmundsson Drottning frá Garðabæ Brúnn/milli- einlitt 7 Sörli
4 4 V Birna Káradóttir Prinsessa frá Stakkhamri 2 Rauður/milli- einlitt 16 Smári
5 5 V Daníel Ingi Larsen Hökull frá Dalbæ Rauður/milli- blesótt 8 Sleipnir
6 6 V Daníel Ingi Smárason Blængur frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/milli- einlitt 9 Sörli
7 7 V Þorgils Kári Sigurðsson Hetja frá Kaldbak Jarpur/dökk- einlitt 11 Sleipnir
8 8 V Arnar Bjarki Sigurðarson Snarpur frá Nýjabæ Brúnn/dökk/sv. einlitt 8 Sleipnir
9 9 V Teitur Árnason Veigar frá Varmalæk Rauður/dökk/dr. einlitt 18 Fákur
10 10 V Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga Brúnn/milli-einlitt 11 Fákur
11 11 V Guðrún Elín Jóhannsdóttir Askur frá Efsta-Dal I Rauður/milli- einlitt 10 Andvari
12 12 V Harpa Sigríður Bjarnadóttir Von frá Valstrýtu Rauður/milli- tvístjörnótt 8 Hörður
13 13 V Arnór Dan Kristinsson Eldur frá Litlu-Tungu 2 Rauður/milli- einlitt 14 Fákur
14 14 V Valdís Björk Guðmundsdóttir Grótta frá Svignaskarði Grár/rauður einlitt 6 Sörli
15 15 V Kristbjörg Guðmundsdóttir Óðinn frá Efsta-Dal I Rauður/milli- einlitt 21 Trausti
16 16 V Daníel Ingi Smárason Hörður frá Reykjavík Jarpur/milli- einlitt 13 Sörli
17 17 V Guðjón Sigurðsson Hugur frá Grenstanga Brúnn/mó- stjörnótt 13 Háfeti
18 18 V Berglind Rósa Guðmundsdóttir Erill frá Svignaskarði Rauður/milli- stjörnótt 8 Sörli
19 19 V Leó Hauksson Nonni Stormur frá Varmadal Rauður/sót- stjörnótt 8 Hörður
20 20 V Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum Brúnn/milli- einlitt 7 Trausti
21 21 V Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti Jarpur/dökk- skjótt 10 Fákur
22 22 V Jón Ó Guðmundsson Lukkuláki frá Læk Rauður/milli- stjörnótt 10 Andvari
23 23 V Vigdís Matthíasdóttir Vera frá Þóroddsstöðum Rauður/ljós- einlitt 13 Sörli
24 24 V Eyjólfur Þorsteinsson Spyrna frá Vindási Rauður/milli- stjörnótt 8 Sörli
25 25 V Sigurður Óli Kristinsson Arfur frá Ásmundarstöðum Brúnn/milli- einlitt 9 Geysir
26 26 V Dagmar Öder Einarsdóttir Odda frá Halakoti Brúnn/milli- einlitt 7 Sleipnir

Skeið 150m
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Arnar Bjarki Sigurðarson Birtingur frá Bólstað Leirljós/Hvítur/milli- ei... 16 Sleipnir
2 1 V Guðrún Elín Jóhannsdóttir Askur frá Efsta-Dal I Rauður/milli- einlitt 10 Andvari
3 1 V Daníel Ingi Larsen Hökull frá Dalbæ Rauður/milli- blesótt 8 Sleipnir
4 2 V Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal Brúnn/milli- einlitt 19 Fákur
5 2 V Kristbjörg Guðmundsdóttir Óðinn frá Efsta-Dal I Rauður/milli- einlitt 21 Trausti
6 2 V Bjarni Bjarnason Hrund frá Þóroddsstöðum Brúnn/milli- einlitt 10 Trausti
7 3 V Daníel Ingi Smárason Erill frá Svignaskarði Rauður/milli- stjörnótt 8 Sörli
8 3 V Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum Rauður/ljós- einlitt 13 Sörli
9 3 V Ragnar Tómasson Gletta frá Bringu Rauður/milli- einlitt 12 Fákur
10 4 V Sigurður Vignir Matthíasson Zelda frá Sörlatungu Jarpur/rauð- einlitt 11 Fákur
11 4 V Sigurður Óli Kristinsson Prinsessa frá Stakkhamri 2 Rauður/milli- einlitt 16 Geysir
12 4 V Camilla Petra Sigurðardóttir Gunnur frá Þóroddsstöðum Brúnn/milli- einlitt 20 Sleipnir
13 5 V Teitur Árnason Veigar frá Varmalæk Rauður/dökk/dr. einlitt 18 Fákur

Skeið 250m
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Arnar Bjarki Sigurðarson Snarpur frá Nýjabæ Brúnn/dökk/sv. einlitt 8 Sleipnir
2 1 V Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga Brúnn/milli- einlitt 11 Fákur
3 1 V Daníel Ingi Smárason Hörður frá Reykjavík Jarpur/milli- einlitt 13 Sörli
4 2 V Daníel Ingi Smárason Blængur frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/milli- einlitt 9 Sörli
5 2 V Guðjón Sigurðsson Hugur frá Grenstanga Brúnn/mó- stjörnótt 13 Háfeti
6 2 V Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum Brúnn/milli- einlitt 7 Trausti
7 3 V Bjarni Bjarnason Dís frá Þóroddsstöðum Rauður/milli- einlitt 7 Trausti
8 3 V Sigurður Óli Kristinsson Arfur frá Ásmundarstöðum Brúnn/milli- einlitt 9 Geysir
9 3 V Sigurður Óli Kristinsson Gletta frá Fákshólum Brúnn/milli- stjörnótt 9 Geysir
10 4 V Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal Móálóttur,mósóttur/milli-... 17 Fákur
11 4 V Teitur Árnason Korði frá Kanastöðum Jarpur/ljós einlitt 10 Fákur

Töltkeppni
Meistaraflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 H Ragnheiður Samúelsdóttir Ásgrímur frá Meðalfelli Brúnn/milli- stjörnótt 13 Fákur
2 2 V Högni Sturluson Ýmir frá Ármúla Rauður/milli- einlitt 10 Máni
3 3 V Eyjólfur Þorsteinsson Háfeti frá Úlfsstöðum Rauður/milli- stjörnótt 8 Sörli
4 4 H Vigdís Matthíasdóttir Stígur frá Halldórsstöðum Jarpur/milli- einlitt 10 Sörli
5 5 V Adolf Snæbjörnsson Glanni frá Hvammi III Brúnn/milli- blesótt 12 Sörli

Töltkeppni
1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Anna Björk Ólafsdóttir Helgi frá Stafholti Brúnn/milli- einlitt 9 Sörli
2 1 V Ragnheiður Samúelsdóttir Lottning frá Útnyrðingsstöðum Grár/brúnn skjótt 7 Fákur
3 2 H Jón Gíslason Hugleikur frá Fossi Rauður/milli- stjörnótt 10 Fákur
4 2 H Jón Ó Guðmundsson Ísadór frá Efra-Langholti Rauður/milli- stjarna,nös... 6 Andvari
5 2 H Karen Sigfúsdóttir Háfeti frá Litlu-Sandvík Rauður/milli- stjörnótt g... 8 Andvari
6 3 V Viggó Sigursteinsson Þórólfur frá Kanastöðum Rauður/milli- blesótt 8 Andvari
7 3 V Ragnheiður Samúelsdóttir Von frá Vindási Rauður/milli- einlitt 6 Fákur
8 3 V Jón Gíslason Kóngur frá Blönduósi Bleikur/fífil/kolóttur st... 11 Fákur
9 4 V Anna Björk Ólafsdóttir Reyr frá Melabergi Rauður/milli- einlitt glófext 10 Sörli

Töltkeppni
2. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Jóhann Ólafsson Númi frá Kvistum Brúnn/milli- einlitt 11 Andvari
2 1 V Signý Hrund Svanhildardóttir Klerkur frá Hólmahjáleigu Leirljós/Hvítur/milli- bl... 10 Hörður
3 1 V Grettir Börkur Guðmundsso Drífandi frá Búðardal Jarpur/rauð- einlitt 12 Hörður
4 2 H Bjarni Sigurðsson Reitur frá Ólafsbergi Jarpur/rauð- einlitt 7 Sörli
5 2 H Hrefna Hallgrímsdóttir Penni frá Sólheimum Brúnn/milli- einlitt 12 Fákur
6 3 V Anna Berg Samúelsdóttir Magni frá Mjóanesi Móálóttur,mósóttur/milli-... 6 Faxi
7 3 V Guðleif Ágústa Nóadóttir Ágústus frá Búðardal Rauður/ljós- einlitt glófext 7 Sóti
8 4 H Stella Björg Kristinsdóttir Skeggi frá Munaðarnesi Brúnn/mó- einlitt 11 Andvari
9 4 H Kristín Ingólfsdóttir Krummi frá Kyljuholti Brúnn/dökk/sv. einlitt 14 Sörli
10 4 H Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli- einlitt 7 Fákur
11 5 H Bjarni Sigurðsson Snælda frá Svignaskarði Jarpur/botnu- einlitt 9 Sörli
12 5 H Harpa Sigríður Bjarnadóttir Dögun frá Gunnarsstöðum Grár/mósóttur einlitt 12 Hörður
13 5 H Sigurður Helgi Ólafsson Bjartur frá Köldukinn Jarpur/rauð- einlitt 6 Andvari
14 6 H Jóhann Ólafsson Neisti frá Heiðarbót Rauður/milli- stjörnótt 10 Andvari
15 6 H Sigurlaug Anna Auðunsd. Freyr frá Ási 1 Jarpur/milli- einlitt 9 Fákur
16 6 H Stefnir Guðmundsson Bjarkar frá Blesastöðum 1A Rauður/sót- tvístjörnótt ... 11 Sörli

Töltkeppni
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 H Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Stjarni frá Skarði Brúnn/milli- stjörnótt 10 Andvari
2 1 H Arnór Dan Kristinsson Spaði frá Fremra-Hálsi Brúnn/mó- einlitt 9 Fákur
3 1 H Hafdís Arna Sigurðardóttir Sólon frá Lækjarbakka Brúnn/milli- einlitt 12 Sörli
4 2 V Helena Ríkey Leifsdóttir Dúx frá Útnyrðingsstöðum Rauður/milli- einlitt 9 Gustur
5 2 V Konráð Valur Sveinsson Hringur frá Húsey Rauður/milli- tvístjörnótt 19 Fákur
6 2 V Glódís Helgadóttir Geisli frá Möðrufelli Bleikur/álóttur einlitt 12 Sörli
7 3 H Lárus Sindri Lárusson Kiljan frá Tjarnarlandi Rauður/milli- einlitt 13 Gustur
8 3 H Belinda Sól Ólafsdóttir Glói frá Varmalæk 1 Brúnn/mó- einlitt 9 Sörli
9 3 H Arnar Heimir Lárusson Steinn frá Hvítadal Rauður/milli- blesótt 8 Andvari
10 4 H Arnór Dan Kristinsson Þytur frá Oddgeirshólum Móálóttur,mósóttur/milli-... 14 Fákur
11 4 H Lilja Ósk Alexandersdóttir Hróður frá Laugabóli Jarpur/milli- einlitt 6 Hörður
12 5 V Harpa Sigríður Bjarnadóttir Sváfnir frá Miðsitju Brúnn/dökk/sv. stjörnótt 8 Hörður
13 5 V Dagmar Öder Einarsdóttir Glódís frá Halakoti Rauður/milli- stjörnótt 8 Sleipnir

Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Glódís Helgadóttir Prins frá Ragnheiðarstöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... 6 Sörli
2 2 V Valdís Björk Guðmundsdóttir Kveikja frá Svignaskarði Jarpur/milli- einlitt 7 Sörli
3 3 V Herborg Vera Leifsdóttir Hringur frá Hólkoti Rauður/milli- einlitt 12 Gustur
4 4 V Thelma Dögg Harðardóttir Albína frá Möðrufelli Leirljós/Hvítur/Hvítingi ... 10 Sörli
5 5 V Þórólfur Sigurðsson Reynir frá V-Stokkseyrarseli Rauður/sót- blesa auk lei... 6 Sleipnir
6 6 V Þorgils Kári Sigurðsson Sýnir frá Hallgeirseyjarhjáleigu Rauður/milli- blesótt 9 Sleipnir
7 7 V Glódís Helgadóttir Geisli frá Möðrufelli Bleikur/álóttur einlitt 12 Sörli
8 8 V Alexandra Ýr Kolbeins Lyfting frá Skrúð Rauður/milli- stjörnótt 14 Sóti
9 9 V Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Fjöður frá Kirkjuferjuhjáleigu Brúnn/milli- stjarna,nös ... 7 Hörður
10 10 V Nína María Hauksdóttir Kolfinna frá Efri-Rauðalæk Brúnn/dökk/sv. einlitt 6 Fákur
11 11 V Arnór Dan Kristinsson Þytur frá Oddgeirshólum Móálóttur,mósóttur/milli-... 14 Fákur
12 12 V Belinda Sól Ólafsdóttir Glói frá Varmalæk 1 Brúnn/mó- einlitt 9 Sörli
13 13 V Þórólfur Sigurðsson Syrpa frá Stokkseyrarseli Móálóttur,mósóttur/dökk- ... 7 Sleipnir
14 14 V Harpa Sigríður Bjarnadóttir Sváfnir frá Miðsitju Brúnn/dökk/sv. stjörnótt 8 Hörður
15 15 V Glódís Helgadóttir Þokki frá Litla-Moshvoli Rauður/ljós- blesótt 7 Sörli
16 16 V Arnór Dan Kristinsson Spaði frá Fremra-Hálsi Brúnn/mó- einlitt 9 Fákur

Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Lárus Sindri Lárusson Kiljan frá Tjarnarlandi Rauður/milli- einlitt 13 Gustur
2 2 V Hrafn H.Þorvaldsson Klerkur (Mökkur) frá Hólshúsum Brúnn/milli- einlitt 10 Fákur
3 3 V Matthías Kjartansson Erill frá Útnyrðingsstöðum Grár/rauður stjörnótt 7 Andvari
4 4 V Helena Ríkey Leifsdóttir Dúx frá Útnyrðingsstöðum Rauður/milli- einlitt 9 Gustur
5 5 V Hafdís Arna Sigurðardóttir Sólon frá Lækjarbakka Brúnn/milli- einlitt 12 Sörli
6 6 V Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Stjarni frá Skarði Brúnn/milli- stjörnótt 10 Andvari
7 7 V Lilja Ósk Alexandersdóttir Hróður frá Laugabóli Jarpur/milli- einlitt 6 Hörður