Gáski frá Sveinsstöðum og Ólafur unnu B-úrslit B-flokks

03.07.2009
B úrslitum í B flokki gæðinga lauk rétt í þessu eftir hörkuspennandi keppni á milli tvíeykisins Gáska frá Sveinsstöðum og Ólafs Magnússonar annars vegar og Flygils frá Vestur-Leirárgörðum og Marteini Njálssyni hins vegar. B úrslitum í B flokki gæðinga lauk rétt í þessu eftir hörkuspennandi keppni á milli tvíeykisins Gáska frá Sveinsstöðum og Ólafs Magnússonar annars vegar og Flygils frá Vestur-Leirárgörðum og Marteini Njálssyni hins vegar. Gáski og Ólafur höfðu betur í viðureigninni og luku keppni með einkunnina 8,73.


Sæti       Keppandi           
1           Gáski frá Sveinsstöðum / Ólafur Magnússon        8,73   
2           Flygill frá Vestri-Leirárgörðum / Marteinn Njálsson    8,55   
3           Hrókur frá Breiðholti / Sigurður Sigurðarson        8,50   
4           Happadís frá Stangarholti / Mette Mannseth        8,39   
5           Gustur frá Stykkishólmi / Siguroddur Pétursson        8,37   
6           Ósk frá Þingnesi / Eyjólfur Þorsteinsson        8,34   
7           Leiftri frá Lundum II / Marjolijn Tiepen            8,33   
8           Ábóti frá Vatnsleysu / Snorri Dal            8,30