Gígjar frá Auðsholtshjáleigu

13.07.2009
Stóðhesturinn Gígjar frá Auðsholtshjáleigu verður til afnota seinna gangmál að Auðsholtshjáleigu frá miðvikudeginum 21.júlí. Stóðhesturinn Gígjar frá Auðsholtshjáleigu verður til afnota seinna gangmál að Auðsholtshjáleigu frá miðvikudeginum 21.júlí. F:IS1986186055 Orri frá Þúfu 
M:IS1982287025 Hrafntinna frá Auðsholtshjáleigu

Sköpulag 7,98
Hæfileikar 8,78
Aðaleinkunn 8,46 

Nú þegar hafa 12 afkvæmi hlotið fullnaðardóm árið 2009, þar af þrjú með fyrstu verðlaun. Níu af tólf sýndum afkvæmum aðeins 4 vetra. Hæstan ber að nefna Dorfa frá Steinnesi með 8,22 aðaleinkunn. Fláka frá Blesasstöðum sem hlaut 9 fyrir tölt, vilja/geð og prúðleika og Eivör frá Auðsholtshjáleigu sem hlaut meðal annars 9 fyrir háls. Afkvæmi Gígjars eru reiðhestlega gerð, fjölhæf á gangi og með mikinn fótaburð,vilja og fas. Allar líkur eru á því að hann hljóti fyrstu verðlaun fyrir afkæmi strax í ár aðeins 9 vetra gamall.
 
Verð 85.000 kr/m vsk
 
Nánari upplýsingar:
Þórdís Erla s:868-4435
Gunnar  s:892-0344
horseexport@horseexport.is