Glæsilegt mót í Borgarnesi

18.07.2016
Gústaf Ásgeir og Skorri

Glæsilegu Íslandsmóti yngri flokka lauk á sunnudaginn. Allar niðurstöður frá mótinu má nálgast hér.

Hér er yfirlit yfir nýkrýnda Íslandsmeistara, við óskum þeim öllum hjartanlega til hamingju.

Ungmennaflokkur

Tölt T4 - Gústaf Ásgeir Hinriksson Skorri frá Skriðulandi Fákur 8,33
Tölt T3 - Anna-Bryndís Zingsheim Dagur frá Hjarðartúni Sprettur 7,5
Fjórgangur V2 - 1 Dagmar Öder Einarsdóttir Glóey frá Halakoti Sleipnir 7,27
Fimmgangur F2 - Máni Hilmarsson Prestur frá Borgarnesi Skuggi 6,83
Gæðingaskeið - Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Fákur 8,88
100m flugskeið - Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Fákur 7,73
Fimi A2 - Ásdís Ósk Elvarsdóttir Hlekkur frá Lækjamóti Skagfirðingur 7,6

Unglingarflokkur

Tölt T4 - Arnar Máni Sigurjónsson Hlekkur frá Bjarnarnesi Fákur 7,25
Tölt T3 - Hákon Dan Ólafsson Gormur frá Garðakoti Fákur 7,56
Fjórgangur V2 - Katla Sif Snorradóttir Gustur frá Stykkishólmi Sörli 7,13
Fimmgangur F2 - Hafþór Hreiðar Birgisson Eskill frá Lindarbæ Sprettur 6,55
Gæðingaskeið - Benjamín Sandur Ingólfsson Messa frá Káragerði Fákur 7,5
Fimi A - Glódís Rún Sigurðardóttir Kamban frá Húsavík Ljúfur 7,1

Barnaflokkur

Tölt T3 - Védís Huld Sigurðardóttir Baldvin frá Stangarholti Ljúfur 7,06
Fjórgangur V2 - Júlía Kristín Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Skagfirðingur 6,93
Fimi A - Védís Huld Sigurðardóttir Baldvin frá Stangarholti Ljúfur 7,2

Sigurvegarar í samanlögðum greinum

Barnaflokkur: Védís Huld Sigurðardóttir
Unglingaflokkur: Kristófer Darri Sigurðsson
Ungmennaflokkur:
Samanlagðar fjórgangsgreinar: Gústaf Ásgeir Hinriksson og Skorri
Samanlagðar fimmgangsgreinar: Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur