Glæsilegu Íslandsmóti lokið á Sörlavöllum

29.08.2010
Veðrið lék við keppendur og áhorfendur á lokadegi Íslandsmóts. Fjöldi áhorfandi var í brekku og stúku og fylgdist með frábærum íþróttasýningum okkar bestu knapa en A-úrslitum var sjónvarpað beint á RÚV. Veður og aðstæður á mótsvæði voru hinar bestu alla mótsdagana. Veðrið lék við keppendur og áhorfendur á lokadegi Íslandsmóts. Fjöldi áhorfandi var í brekku og stúku og fylgdist með frábærum íþróttasýningum okkar bestu knapa en A-úrslitum var sjónvarpað beint á RÚV. Veður og aðstæður á mótsvæði voru hinar bestu alla mótsdagana. Glæsilegu Íslandsmóti er nú lokið. Framkvæmdanefnd Íslandsmóts og Hestamannafélagið Sörli þakka öllum, keppendum, styrktaraðilum, gestum, starfsfólki, RÚV og öllum þeim fjölda Sörlafélaga sem lögðu hönd á plóg við framkvæmd mótsins.
Þökkum frábært samstarf,
Framkvæmdanefnd ÍM 2010 og stjórn Hestamannafélagsins Sörla