Glæstir gæðingar hjá Svellköldum konum

13.03.2013
Ístöltmótið Svellkaldar konur verður haldið á laugardaginn kemur og hefst það kl. 17:30 í Skautahöllinni í Laugardal. Eins og sjá má á ráslista mótsins verður hart barist um þau glæsilegu verðlaun sem í boði eru.

Ístöltmótið Svellkaldar konur verður haldið á laugardaginn kemur og hefst það kl. 17:30 í Skautahöllinni í Laugardal. Eins og sjá má á ráslista mótsins verður hart barist um þau glæsilegu verðlaun sem í boði eru.

Keppt verður að venju í þremur flokkum; minna vanar konur, meira vanar og að lokum í opnum flokki.

Gríðarlega öflug nefnd hestakvenna hefur stýrt verkefninu í samstarfi við landsliðsnefnd og skrifstofu LH og ljóst að slík sjálboðavinna er dýrmæt við öflun fjár fyrir landslið Íslands sem valið verður til að fara á HM í Berlín í sumar.

Keppendur eru beðnir um að fara vel yfir skráningarnar sínar og athugið að þær eru alfarið á þeirra ábyrgð. Afskráningar og breytingar á hestum skulu berast á netfangið hilda@landsmot.is.

Áhorfendur eru hvattir til að mæta og styðja sínar konur og landslið Íslands í leiðinni. Aðgöngumiðinn gildir sem happdrættismiði og hægt að vinna folatoll undir glæsistóðhesta!

Gangi öllum vel á laugardaginn!

Ráslisti

Tölt T1
Opinn flokkur
Nr Hópur Knapi Hestur Aðildafélag
1 1 Anna Björk Ólafsdóttir Reyr frá Melabergi Sörli
2 1 Jelena Ohm Dóri frá Melstað Sörli
3 1 Vilfríður Sæþórsdóttir Líf frá Múla Fákur
4 2 Helga Una Björnsdóttir Bikar frá Syðri-Reykjum Smári
5 2 Rósa Birna Þorvaldsdóttir Þorri frá Núpstúni Sörli
6 2 Sara Ástþórsdóttir Jarpur frá Stóra-Klofa Geysir
7 3 Arna Ýr Guðnadóttir Fylkir frá Fróni Fákur
8 3 Lára Jóhannsdóttir Trausti frá Traðarholti Fákur
9 3 Svanhvít Kristjánsdóttir Glódís frá Halakoti Sleipnir
10 4 Rakel Róbertsdóttir Burkni frá Króki Geysir
11 4 Fanney Dögg Indriðadóttir Grettir frá Grafarkoti Þytur
12 4 Edda Hrund Hinriksdóttir Hængur frá Hæl Fákur
13 5 Berglind Rósa Guðmundsdóttir Hersir frá Korpu Sörli
14 5 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Loki frá Dallandi Sörli
15 5 Edda Rún Guðmundsdóttir Gljúfri frá Bergi Fákur
16 6 Hrefna María Ómarsdóttir Indía frá Álfhólum Fákur
17 6 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Barði frá Laugarbökkum Fákur
18 6 Hulda Gústafsdóttir Stórval frá Lundi Fákur
19 7 Ragnhildur Haraldsdóttir Rán frá Neistastöðum Hörður
20 7 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Héðinn Skúli frá Oddhóli Fákur
21 7 Sara Sigurbjörnsdóttir Bjarta Nótt frá Keldulandi Hörður
22 8 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Ösp frá Enni Fákur
23 8 Sigríður Pjetursdóttir Sjóður frá Sólvangi Sleipnir

Tölt T1 
Meira vanir
Nr Hópur Knapi Hestur Aðildafélag
1 1 Sarah Höegh Þóra Dís frá Auðsholtshjáleigu Sleipnir
2 1 Sólrún Einarsdóttir Vals frá Fornusöndum Geysir
3 1 Helga Björk Helgadóttir Melkorka frá Hellu Fákur
4 2 Klara Sveinbjörnsdóttir Lukka frá Dúki Faxi
5 2 Erla Katrín Jónsdóttir Flipi frá Litlu-Sandvík Fákur
6 2 Alma Gulla Matthíasdóttir Njála frá Velli II Geysir
7 3 Tinna Rut Jónsdóttir Hemla frá Strönd I Máni
8 3 Ásgerður Svava Gissurardóttir Hóll frá Langholti II Sprettur
9 3 Linda Björk Gunnlaugsdóttir Kraftur frá Votmúla 2 Sprettur
10 4 Gunnhildur Sveinbjarnardó Ás frá Tjarnarlandi Ljúfur
11 4 Thelma Benediktsdóttir Hektor frá Stafholtsveggjum Fákur
12 4 Þórey Elsa Magnúsdóttir Hugleikur frá Fossi Stígandi
13 5 Hrefna Hallgrímsdóttir Penni frá Sólheimum Fákur
14 5 Sara Rut Heimisdóttir Hjaltalín frá Reykjavík Geysir
15 5 Jóhanna Þorbjargardóttir Fóstri frá Bessastöðum Fákur
16 6 Stefanía Árdís Árnadóttir Blekking frá Sunnuhvoli Léttir
17 6 Halldóra Baldvinsdóttir Hjálprekur frá Torfastöðum Fákur
18 6 Jóhanna Margrét Snorradóttir Drottning frá Efsta-Dal II Máni
19 7 Jessica Dahlgren Þruma frá Þorlákshöfn Sleipnir
20 7 Eygló Breiðfjörð Einarsdóttir Ýmir frá Ármúla Máni
21 7 Ásta F Björnsdóttir Kristall frá Kálfholti Fákur
22 8 Birna Sólveig Kristjónsdóttir Ópera frá Kálfhóli 2 Hornfirðingur
23 8 Glódís Helgadóttir Geisli frá Möðrufelli Sörli
24 8 Þórunn Þöll Einarsdóttir Sálmur frá Ármóti Fákur
26 9 Rakel Sigurhansdóttir Ófeig frá Holtsmúla 1 Fákur
27 9 Hulda Jónsdóttir Lína frá Hraunbæ Geysir
28 10 Rósa Valdimarsdóttir Dáðadrengur frá Álfhólum Fákur
29 10 Anna Kristín Kristinsdóttir Breiðfjörð frá Búðardal Fákur
30 10 Nína María Hauksdóttir Orka frá Þverárkoti Fákur
31 11 Ragnhildur Loftsdóttir Lómur frá Stuðlum Sleipnir
32 11 Pascale Elísabet Skúladóttir Kinnskær frá Miðkoti 1 Sörli
33 11 Marion Leuko Segull frá Mið-Fossum 2 Sleipnir
34 12 Karen Sigfúsdóttir Ösp frá Húnsstöðum Sprettur
35 12 Herdís Rútsdóttir Frumherji frá Hjarðartúni Geysir
36 12 Hafdís Arna Sigurðardóttir Særekur frá Torfastöðum Sörli
37 13 Kolbrún Stella Indriðadóttir Vottur frá Grafarkoti Þytur
38 13 Elin Ros Sverrisdottir Oddsteinn frá Halakoti Sleipnir
39 13 Kristín Ingólfsdóttir Hugmynd frá Votmúla 2 Sörli
40 14 Þórunn Eggertsdóttir Kúnst frá Vindási Fákur
41 14 Brynja Viðarsdóttir Kolbakur frá Hólshúsum Sprettur
42 14 Fredrica Fagerlund Leiftur frá Laugardælum Hörður

Tölt T7 
Minna vanir
Nr Hópur Knapi Hestur Aðildafélag
1 1 Hrefna Rún Óðinsdóttir Eldvör frá Hákoti Geysir
2 1 Þorbjörg Sigurðardóttir Stjörnunótt frá Íbishóli Fákur
3 1 Edda Sóley Þorsteinsdóttir Selja frá Vorsabæ Fákur
4 2 Valka Jónsdóttir Svaki frá Auðsholtshjáleigu Sörli
5 2 Sjöfn Sóley Kolbeins Leikur frá Kjarnholtum I Fákur
6 2 Bergrós Guðbjartsdóttir Gýgja frá Úlfsstöðum Blær
7 3 Andrea Guðlaugsdóttir Valdís frá Grímsstöðum Fákur
8 3 Tara María Hertervig Línudótti Amor frá Skarði Máni
9 3 Guðborg Hildur Kolbeins Kveikur frá Kjarnholtum I Fákur
10 4 Oddný M Jónsdóttir Hrefna frá Dallandi Sprettur
11 4 Stella Björg Kristinsdóttir Drymbill frá Brautarholti Sprettur
12 4 Selma Rut Gestsdóttir Mónalísa frá Háa-Rima 1 Fákur
13 5 Edda Sigurðardóttir Vísir frá Ármóti Stígandi
14 5 Bianca E Treffer Sóley frá Blönduósi Geysir
15 5 Malin Elisabeth Ramm Seifur frá Baldurshaga Geysir
16 6 Margrét Ríkharðsdóttir Stilkur frá Höfðabakka Fákur
17 6 Jónína Björk Vilhjálmsdóttir Hugbúi frá Kópavogi Sprettur
18 6 Guðrún Pálína Jónsdóttir Fákur frá Feti Sprettur
19 7 Hrafnhildur Pálsdóttir Ylfa frá Hala Sprettur
20 7 Anna Guðný Friðleifsdóttir Sólbrún frá Skagaströnd Fákur
21 7 Aníta Lára Ólafsdóttir Snúður (Böggull) frá Höfn 2 Fákur
22 8 Harpa Ýr Jóhannsdóttir Léttir frá Skáney Fákur
23 8 Nadia Katrín Banine Harpa frá Ólafsbergi Sprettur
24 8 Auður Arna Eiríksdóttir Steðji frá Grímshúsum Fákur
25 9 Elín Rós Hauksdóttir Harpa frá Enni Sprettur
26 9 Maja Gry Nielsdatter Styrkur frá Strönd II Geysir
27 9 Bergdís Finnbogadóttir Gáta frá Túnsbergi Fákur
28 10 Ragna Eiríksdóttir Drífa frá Þverárkoti Fákur
29 10 Hafrún Ósk Agnarsdóttir Elíta frá Ytra-Hóli Hörður
30 10 Katrín Líf Sigurðardóttir Birta frá Hákoti Geysir
31 11 Arnhildur Halldórsdóttir Glíma frá Flugumýri Fákur
32 11 Guðrún Elín Guðlaugsdóttir Ófeigur frá Syðri-Ingveldarstöðum Fákur
33 11 Guðleif Ágústa Nóadóttir Ágústus frá Búðardal Sóti
34 12 Christiane Grossklaus Haukur frá Syðri-Gróf 1 Sleipnir
35 12 Ásta Snorradóotir Jana frá Strönd II Sörli
36 12 Gríma Huld Blængsdóttir Þytur frá Syðra-Fjalli I Sörli