Grunnskólamót hestamannafélaganna fyrir norðan

24.11.2009
Æskulýðsnefndir hestamannafélaganna í Skagafirði og Húnavatnssýslum funduðu fyrir helgi og ákváðu fyrirkomulag Grunnskólamóts Hestamannafélaganna í vetur. Æskulýðsnefndir hestamannafélaganna í Skagafirði og Húnavatnssýslum funduðu fyrir helgi og ákváðu fyrirkomulag Grunnskólamóts Hestamannafélaganna í vetur. Samskonar stigafyrirkomulag verður í vetur eins og á fyrra ári þar sem krakkarnir safna stigum fyrir sinn skóla. Ákveðið var að keppa í pollaflokki og skeiði á hverjum stað.

Grunnskólamót Hestamannafélaganna verða á:

- Blönduósi, 21. febrúar. Keppt verður í smala, pollaflokki og skeiði.
- Hvammstanga, 7. mars. Keppt verður í þrígangi – fjórgangi, pollaflokki og skeiði.
- Sauðárkróki, 18. apríl. Keppt veður í tölti, pollaflokki og skeiði.