Guðni Halldórsson nýr formaður LH

28.11.2020

Guðni Halldórsson var kjörinn formaður LH til næstu tveggja ára á Landsþingi LH 2020.

Guðni hlaut 92 atkvæði en Ólafur Þórisson hlaut 68 atkvæði

Við óskum Guðna innilega til hamingju með kjörið!