Gullmótið ráslistar og dagskrá

15.06.2011
Á morgun kl 13:00 hefst úrtaka fyrir heimsmeistaramót á félagssvæði Sörla í Hafnarfirði en þá verður riðin fyrri umferð úrtökunnar. Á morgun kl 13:00 hefst úrtaka fyrir heimsmeistaramót á félagssvæði Sörla í Hafnarfirði en þá verður riðin fyrri umferð úrtökunnar.

Á föstudag og laugardag fer síðan fram seinni umferð og er hún samhliða Gullmótinu.
Margir af sterkustu hestum og knöpum landsins eru skráðir til leiks í úrtöku og Gullmót og má gera ráð fyrir hverri glæsisýningunni á fætur annarri.

Einn og einn keppandi verður í braut í einu og 6 keppendur munu keppa til úrslita í hverri grein. Í 100m, 150m og 250m skeiði verða farnir fjórir sprettir þ.e. á miðvikudag og laugardag. Mótstjórn vill minna keppendur á að afskrániningar og breytingar þurfa að berast lágmark einni klukkustund áður en að keppni í hverri grein hefst og skulu breytingar tilkynntar í dómpall, á netfangið marianna@arbae.is eða í síma 894 6611.

Meðfylgjandi er dagskrá, uppfærðir ráslistar úrtöku og ráslistar fyrir Gullmótið.

Gullmótið og úrtaka fyrir HM - Dagskrá  
Miðvikudagur 15. júní  
11:00 Knapafundur 
12:00 Fótaskoðun (val) 
13:00 Fimmgangur 
14:30 Fjórgangur 
16:10 Slaktaumatölt 
17:15 Gæðingaskeið 
17:45 Tölt 
19:15 100m skeið 
20:00 250m skeið 
 150m skeið 
  
Föstudagur 17. júní  
09:00 Fjórgangur unglingar
09:30 Fjórgangur ungmenni
10:50 Fjórgangur opinn flokkur
 MATARHLÉ 
13:30 Fimmgangur ungmenni
14:15 Fimmgangur opinn flokkur
16:20 Tölt unglingar
 KAFFIHLÉ 
17:00 Tölt ungmenni
18:00 Tölt opinn flokkur
20:00 Gæðingaskeið 
21:00 100m 
  
Laugardagur 18. júní  
11:30 250m og 150m skeið 
13:00 Slaktaumatölt 
14:30 A-úrslit fimmgangur ungmenni
15:00 A-úrslit fimmgangur opinn flokkur
15:30 A-úrslit fjórgangur unglingar
16:00 A-úrslit fjórgangur opinn flokkur
16:30 A-úrslit fjórgangur ungmenni
 KAFFIHLÉ 
17:30 A-úrslit slaktaumatölt 
18:00 A-úrslit tölt unglingar
18:30 A-úrslit tölt ungmenni
19:00 A-úrslit tölt opinn flokkur

TÖLTKEPPNI T1   
Opinn    
Nr.   Knapi Hross
1   Ragnhildur Haraldsdóttir Eitill frá Leysingjastöðum 2
2   Snorri Dal Brynglóð frá Brautarholti
3 úrt.  Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum
4 úrt.  Viðar Ingólfsson Már frá Feti
5 úrt.  John Sigurjónsson Tónn frá Melkoti
6   Sigurbjörn Bárðarson Jarl frá Mið-Fossum
7   Hrefna María Ómarsdóttir Vaka frá Margrétarhofi
8   Högni Sturluson Ýmir frá Ármúla
9 úrt.  Hulda Gústafsdóttir Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu
10 úrt.  Olil Amble Kraflar frá Ketilsstöðum
11   Signý Ásta Guðmundsdóttir Tvista frá Litla-Moshvoli
12 úrt.  Hinrik Bragason Glymur frá Flekkudal
13   Jón Þorberg Steindórsson Tíbrá frá Minni-Völlum
14 úrt.  Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi
15 úrt.  Anna S. Valdemarsdóttir Ásgrímur frá Meðalfelli
16   Berglind Ragnarsdóttir Frakkur frá Laugavöllum
17   Sigurður Sigurðarson Blæja frá Lýtingsstöðum
18   Guðmann Unnsteinsson Breyting frá Haga I
19   Guðmundur Björgvinsson Gaumur frá Dalsholti
20   Ævar Örn Guðjónsson Lokkadís frá Sólheimum
21   Lena Zielinski Njála frá Velli II

Ungmennaflokkur    
Nr.   Knapi Hross
1 úrt.  Óskar Sæberg Fálki frá Múlakoti
2 úrt.  Agnes Hekla Árnadóttir Vignir frá Selfossi
3 úrt.  Hekla Katharína Kristinsdóttir Gautrekur frá Torfastöðum
4   Kári Steinsson Snerra frá Svalbarðseyri
5   Stefanía Árdís Árnadóttir Vænting frá Akurgerði
6 úrt.  Julia Lindmark Lómur frá Langholti
7 úrt.  Sara Sigurbjörnsdóttir Hálfmáni frá Skrúð
8 úrt.  Vigdís Matthíasdóttir Stígur frá Halldórsstöðum
9 úrt.  Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi
10   Rúna Helgadóttir Prúður frá Laxárnesi
11 úrt.  Arnar Bjarki Sigurðarson Röskur frá Sunnuhvoli

Unglingaflokkur    
Nr.   Knapi Hross
1   Bára Steinsdóttir Spyrnir frá Grund II
2   Svanberg Óskarsson Atlas frá Tjörn
3   Arnór Dan Kristinsson Háfeti frá Þingnesi
4   Sigurjón Jónsson Vísir frá Þóroddsstöðum
5   Harpa Sigríður Bjarnadóttir Gustur frá Margrétarhofi

TÖLTKEPPNI T2    
Nr.   Knapi Hross
1   Hrefna María Ómarsdóttir Indía frá Álfhólum
2   Guðmundur Björgvinsson Hrafndynur frá Hákoti
3   Árni Björn Pálsson Fura frá Enni
4 úrt.  Sigurður Rúnar Pálsson Glettingur frá Steinnesi
5 úrt.  Arnar Logi Lúthersson Frami frá Víðidalstungu II
6 úrt.  Kári Steinsson Kraftur frá Strönd II
7 úrt.  Ásta Björnsdóttir Glaumur frá Vindási
8   Edda Rún Guðmundsdóttir Sunna frá Sumarliðabæ 2
9   Sigurður Sigurðarson Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1
10 úrt.  Reynir Aðalsteinsson Sikill frá Sigmundarstöðum
11   Jakob Svavar Sigurðsson Alur frá Lundum II
12 úrt.  Teitur Árnason Gammur frá Skíðbakka III
13 úrt.  Arna Rúnarsdóttir Tryggur frá Bakkakoti
14 úrt.  Saga Mellbin Bárður frá Gili
15   Anna S. Valdemarsdóttir Adam frá Vorsabæjarhjáleigu
16 úrt.  Eyjólfur Þorsteinsson Ósk frá Þingnesi

FJÓRGANGUR    
Opinn    
Nr.   Knapi Hross
1   Ragnhildur Haraldsdóttir Eitill frá Leysingjastöðum 2
2   Ásta Márusdóttir Teinn frá Laugabóli
3   Hrefna María Ómarsdóttir Grímur frá Vakurstöðum
4   Sigurbjörn Bárðarson Penni frá Glæsibæ
5   Hrefna Hallgrímsdóttir Penni frá Sólheimum
6   Eyjólfur Þorsteinsson Hlekkur frá Þingnesi
7 úrt.  Anna S. Valdemarsdóttir Ásgrímur frá Meðalfelli
8   Guðmundur Björgvinsson Hrafndynur frá Hákoti
9 úrt.  Hulda Gústafsdóttir Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu
10   Snorri Dal Gustur frá Stykkishólmi
11   Sylvía Sigurbjörnsdóttir Þórir frá Hólum
12   Ásta Márusdóttir Hrannar frá Skyggni
13   Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum
14 úrt.  Anna S. Valdemarsdóttir Bárður frá Skíðbakka III
15   Sigurður Sigurðarson Blæja frá Lýtingsstöðum
16 úrt.  Eyjólfur Þorsteinsson Ósk frá Þingnesi
17   Viðar Ingólfsson Stemma frá Holtsmúla 1
18 úrt.  Saga Mellbin Bárður frá Gili
19   Berglind Ragnarsdóttir Frakkur frá Laugavöllum
20   Jón Gíslason Bláskjár frá Hafsteinsstöðum
21   Signý Ásta Guðmundsdóttir Tvista frá Litla-Moshvoli
22 úrt.  Olil Amble Kraflar frá Ketilsstöðum

Ungmennaflokkur    
Nr.   Knapi Hross
1 úrt.  Agnes Hekla Árnadóttir Vignir frá Selfossi
2 úrt.  Stella Sólveig Pálmarsdóttir Svaði frá Reykhólum
3 úrt.  Hekla Katharína Kristinsdóttir Gautrekur frá Torfastöðum
4 úrt.  Ásta Björnsdóttir Glaumur frá Vindási
5 úrt.  Sara Sigurbjörnsdóttir Hálfmáni frá Skrúð
6 úrt.  Arnar Bjarki Sigurðarson Röskur frá Sunnuhvoli
7 úrt.  Arnar Logi Lúthersson Frami frá Víðidalstungu II
8   Sigrún Torfadóttir Hall Rjóður frá Dallandi
9 úrt.  Þórdís Jensdóttir Krapi frá Sjávarborg
10 SE  Julia Lindmark Kall frá Dalvík
11   Rúna Helgadóttir Prúður frá Laxárnesi
12   Kári Steinsson Melódía frá Litla-Moshvoli
13 úrt.  Arnar Bjarki Sigurðarson Goggur frá Skáney

Unglingaflokkur    
Nr.   Knapi Hross
1   Sigurjón Jónsson Vísir frá Þóroddsstöðum
2   Svanberg Óskarsson Atlas frá Tjörn
3   Rebekka Rut Petersen Prins frá Blönduósi
4   Arnór Dan Kristinsson Háfeti frá Þingnesi
5   Bára Steinsdóttir Spyrnir frá Grund II

FIMMGANGUR    
Opinn    
Nr.   Knapi Hross
1   Kristinn Bjarni Þorvaldsson Svali frá Hólabaki
2   Pim Van Der Slot Draumur frá Kóngsbakka
3 úrt.  Arna Rúnarsdóttir Tryggur frá Bakkakoti
4 úrt.  Hinrik Bragason Glymur frá Flekkudal
5 úrt.  Viðar Ingólfsson Aspar frá Fróni
6   Steindór Guðmundsson Elrir frá Leysingjastöðum 2
7 úrt.  Reynir Aðalsteinsson Sikill frá Sigmundarstöðum
8   Sylvía Sigurbjörnsdóttir Þröstur frá Hólum
9   Eyjólfur Þorsteinsson Kraftur frá Efri-Þverá
10   Ríkharður Flemming Jensen Sölvi frá Tjarnarlandi
11   Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum
12 úrt.  Árni Björn Pálsson Aris frá Akureyri
13 úrt.  Edda Rún Ragnarsdóttir Hreimur frá Fornusöndum
14   Auðunn Kristjánsson Hula frá Meiri-Tungu 3
15   Sigurður Vignir Matthíasson Hringur frá Fossi
16   Sigurður Óli Kristinsson Gígur frá Hólabaki
17   Anna S. Valdemarsdóttir Lúkas frá Hafsteinsstöðum
18 úrt.  Viðar Ingólfsson Már frá Feti
19   Ríkharður Flemming Jensen Hlekkur frá Bjarnarnesi

Ungmennaflokkur    
Nr.   Knapi Hross
1 úrt.  Teitur Árnason Þulur frá Hólum
2   Ragnar Tómasson Þóra frá Litla-Moshvoli
3   Harpa Sigríður Bjarnadóttir Mammon frá Stóradal
4 úrt.  Sigurður Rúnar Pálsson Glettingur frá Steinnesi
5   Teitur Árnason Hekla frá Strandarhöfði
6 úrt.  Kári Steinsson Funi frá Hóli

GÆÐINGASKEIР   
Nr.   Knapi Hross
1   Sigvaldi Lárus Guðmundsson Sóldögg frá Skógskoti
2 úrt.  Viðar Ingólfsson Már frá Feti
3 úrt.  Teitur Árnason Gammur frá Skíðbakka III
4   Sigurður Vignir Matthíasson Hringur frá Fossi
5 úrt.  Guðmundur Björgvinsson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði
6 úrt.  Sigurður Rúnar Pálsson Glettingur frá Steinnesi
7   Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi
8   Auðunn Kristjánsson Hula frá Meiri-Tungu 3
9   Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum
10 úrt.  Sigurður Sigurðarson Freyðir frá Hafsteinsstöðum
11 úrt.  Arna Rúnarsdóttir Tryggur frá Bakkakoti
12 úrt.  Sigurður Vignir Matthíasson Birtingur frá Selá
13   Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal
14   Daníel Ingi Smárason Hörður frá Reykjavík

SKEIÐ 100M (FLUGSKEIÐ)    
Nr.   Knapi Hross
1   Sigurður Sæmundsson Spori frá Holtsmúla 1
2   Eyvindur Hrannar Gunnarsson Ársól frá Bakkakoti
3   Hjörvar Ágústsson Guðfinna frá Kirkjubæ
4   Guðrún Elín Jóhannsdóttir Askur frá Efsta-Dal I
5   Ingibergur Árnason Birta frá Suður-Nýjabæ
6   Daníel Ingi Smárason Hörður frá Reykjavík
7   Hans Þór Hilmarsson Lotta frá Hellu
8   Kristín Ísabella Karelsdóttir Gríður frá Kirkjubæ
9   Camilla Petra Sigurðardóttir Vera frá Þóroddsstöðum
10   Harpa Sigríður Bjarnadóttir Mammon frá Stóradal
11 úrt.  Sigurður Sigurðarson Freyðir frá Hafsteinsstöðum
12   Teitur Árnason Veigar frá Varmalæk
13   Sigvaldi Lárus Guðmundsson Sóldögg frá Skógskoti
14   Eyvindur Hrannar Gunnarsson Lilja frá Dalbæ
15 úrt.  Guðmundur Björgvinsson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði
16   Guðrún Elín Jóhannsdóttir Óðinn frá Efsta-Dal I
17 úrt.  Valdimar Bergstað Prins frá Efri-Rauðalæk
18   Sigurður Sigurðarson Gletta frá Þjóðólfshaga 1
19   Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum
20   Sigurður Óli Kristinsson Snarpur frá Nýjabæ
21   Snæbjörn Björnsson Snása frá Úlfljótsvatni
22 úrt.  Fjölnir Þorgeirsson Dúa frá Forsæti

SKEIÐ 150M    
Nr.  Riðill Knapi Hross
1  1 Camilla Petra Sigurðardóttir Vera frá Þóroddsstöðum
2  1 Halldór Sigurkarlsson Þyrla frá Söðulsholti
3  1 Guðmundur Björgvinsson Perla frá Skriðu
4  2 Sigurður Vignir Matthíasson Zelda frá Sörlatungu
5  2 Hjörvar Ágústsson Guðfinna frá Kirkjubæ
6  2 Ragnar Tómasson Gríður frá Kirkjubæ
7  3 Sigurður Sigurðarson Litfari frá Ásamýri
8  3 Fjölnir Þorgeirsson Dúa frá Forsæti
9  3 Arnar Bjarki Sigurðarson Birtingur frá Bólstað
10  4 Þorkell Bjarnason Hrund frá Þóroddsstöðum
11  4 Þráinn Ragnarsson Gassi frá Efra-Seli
12  4 Teitur Árnason Veigar frá Varmalæk
13  5 Valdimar Bergstað Glaumur frá Torfufelli
14  5 Guðrún Elín Jóhannsdóttir Askur frá Efsta-Dal I
15  5 Magnús Benediktsson Heggur frá Hvannstóði
16  6 Sigurður Vignir Matthíasson Drótt frá Ytra-Dalsgerði
17  6 Jakob Svavar Sigurðsson Funi frá Hofi
18  6 Sigurður Óli Kristinsson Gletta frá Fákshólum

SKEIÐ 250M    
Nr.  Riðill Knapi Hross
1  1 Guðrún Elín Jóhannsdóttir Óðinn frá Efsta-Dal I
2 úrt. 1 Guðmundur Björgvinsson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði
3  1 Daníel Ingi Smárason Hörður frá Reykjavík
4  2 Jóhann Þór Jóhannesson Skemill frá Dalvík
5  2 Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal
6  2 Halldór Sigurkarlsson Þyrla frá Söðulsholti
7  3 Erling Ó. Sigurðsson Auðna frá Hlíðarfæti
8  3 Þórir Örn Grétarsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 1
9  3 Auðunn Kristjánsson Andri frá Lynghaga
10 úrt. 4 Sigurður Vignir Matthíasson Birtingur frá Selá
11  4 Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti
12 úrt. 5 Valdimar Bergstað Prins frá Efri-Rauðalæk
13  5 Logi Laxdal Gammur frá Svignaskarði
14  5 Veronika Eberl Tenór frá Norður-Hvammi
15  6 Ævar Örn Guðjónsson Gjafar frá Þingeyrum
16  6 Teitur Árnason Korði frá Kanastöðum