Gústaf og Naskur efstir

13.06.2013
Gústaf og Naskur. Mynd: Eiðfaxi
Það er Gústaf Ásgeir Hinriksson á Naski frá Búlandi sem stendur efstur í fjórgangi ungmenna á Gullmótinu í dag. Önnur er Birgitta Bjarnadóttir á Bliku frá Hjallanesi og þriðja Edda Hrund Hinriksdóttir á Hæng frá Hæl.

Það er Gústaf Ásgeir Hinriksson á Naski frá Búlandi sem stendur efstur í fjórgangi ungmenna á Gullmótinu í dag. Önnur er Birgitta Bjarnadóttir á Bliku frá Hjallanesi og þriðja Edda Hrund Hinriksdóttir á Hæng frá Hæl. 

Ekki verður ljóst fyrr en seinna í dag hver hefur tryggt sér landsliðssæti sem fjórgangshestur ungmenna eða þegar Arna Ýr hefur lokið sinni sýningu en hún var efst í fyrri umferðinni á Þrótti frá Fróni.

Fjórgangur ungmenni 2.umferð og Gullmót
1. Gústaf Ásgeir Hinriksson/Naskur frá Búlandi 7,10
2. Birgitta Bjarnadóttir/Blika frá Hjallanesi 1 7,03
3. Edda Hrund Hinriksdóttir/Hængur frá Hæl 6,90
4. Kári Steinsson/ánægja frá Egilsá 6,87
5. Kári Steinsson og Prestur frá Hæli 6,77
6. Julia Katz/Asi frá Lundum 6,73
7. Jóhanna Margrét Snorradóttir/Kubbur frá Læk 6,57
8. Arnór Dan Kristinsson/Þytur frá Oddgeirshólum 6,47
9. Ásta Björnsdóttir/Tenór frá Sauðárkróki 6,10
10 Edda Rún Guðmundsdóttir/Gljúfri frá Bergi 6,07
11-12 Andri Ingason/Björk frá Þjóðólfshaga 5,93
13 Arna Ýr Guðnadóttir/Þróttur frá Fróni 0,00 - á eftir að ríða sína sýningu

Úslit í fjórgangi unglinga - Gullmót
1. Dagmar Öder Einarsdóttir/Glódís frá Halakoti 6,77
2. Brynja Kristinsdóttir / Tryggvi Geir frá Steinnesi 6,70
3. Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 6,57
4-5 Bára Steinsdóttir / Knörr frá Syðra-Skörðugili 6,30
4-5 Stefán Hólm Guðnason / Smiður frá Hólum6,30
6. Ásta Margrét Jónsdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1 5,97
7. Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 5,90
8. Finnur Árni Viðarsson / Mosi frá Stóradal 5,87
9. Hulda Katrín Eiríksdóttir / Krákur frá Skjálg 5,80
10. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Héla frá Grímsstöðum 5,57
11. Ásta Margrét Jónsdóttir / Glóðar frá Þjóðólfshaga 1 5,10