Happdrættismiðarnir komnir í sölu

10.04.2025

Tryggðu þér miða í Happdrætti Allra Sterkustu. Einungis er dregið úr seldum miðum. Verð fyrir hvern miða er aðeins 1000kr og rennur allur ágóði til landsliða Íslands í hestaíþróttum. 

Að venju eru fjölmargir stórglæsilegir vinningar í boði og má meðal annars nefna:

Glænýr Topreiter hnakkur frá Lífland

Gisting, matur og kampavínsmorgunverður hjá Hótel Rangá

Vikupassar á HM

Inneign í ferð hjá Verdi

Áskrift hjá HorseDay

Góðgerlar fyrir hross frá Protexin Equine Premium

Gjafabréf í Ellingsen

Húðvörur og gjafabréf í Bláalónið 

Reiðtímar hjá okkar færustu knöpum

Mynd frá Gígju í A3 prenti

Vörur frá Garra 

Og margt margt fleira. 

 

Miða er hægt að kaupa í vefverslun LH eða á staðnum. Kaupa miða