Heildarlisti 100 stóðhesta í stóðhestaveltunni

18.04.2019

Undanfarin ár hefur landslið Íslands í hestaíþróttum leitað til stóðhesteigenda og óskað eftir að fá endurgjaldslaust folatoll undir þeirra úrvals hesta. Tollarnir eru svo seldir á stærsta viðburði landsliðsins sem er „Þeir allra sterkustu“.  Undantekningarlítið hafa stóðhesteigendur tekið beiðninni vel og gefið tolla undir sína hesta. Við hjá Landssambandi hestamannafélaga og landsliðsnefnd erum ákaflega þakklát fyrir þennan mikla stuðning sem styrkir okkur í okkar vinnu.  LH lítur svo á að þessar gjafir sýni glöggt velvilja hestamanna til landsliðsins og viljum við nota þetta tækifæri og þakka öllum þeim sem í þetta sinn og hingað hafa veitt LH stuðning með því að gefa folatolla.

Lárus Ástmar Hannesson,
formaður Landssambands hestamannafélaga

Kristinn Skúlason, 
formaður landsliðsnefndar LH.

Umslög með tollum undir hestana í stóðhestaveltunni verða til sölu á "Þeir allra sterkustu" laugardaginn 20. apríl.

Eitt umslagt kostar 35.000 kr.

Þeir 100 stóðhestar sem eru í stóðhestaveltunni eru:

Arður frá Brautarholti / Bergsholt sf. og HJH Eignarhaldsfélag
Atlas Hjallanesi / Atlasfélagið 1660 ehf.
Auður frá Lundum / Sigbjörn Björnsson
Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum / Olil Amble
Álfarinn frá Syðri Gegnishólum / Olil Amble
Blær frá Torfunesi / Torfunes ehf. - o.fl.
Bósi frá Húsavík / Vignir Sigurólason
Bragur frá Ytra-Hóli / Sigrun Sigurðardóttir og Þorvaldur Þorvaldsson
Brynjar frá Bakkakoti / Elísabet Maria Jónsdóttir
Byr frá Borgarnesi / Hestvit ehf.
Dagfari frá Álfhólum / Sara Ástþórsdóttir
Draupnir frá Brautarholti / Bergsholt sf.
Draupnir frá Stuðlum / Austurás ehf. og Páll Stefánsson
Drumbur frá Víðivöllum fremri / Sport Gæðingar ehf.
Eldjárn frá Tjaldhólum / Snorri Snorrason
Eldur frá Bjarghúsum / Hörður Óli Sæmundsson
Eldur frá Torfunesi / Anna Fjóla Gísladóttir, Karyn B MC Farland, Gísli Baldvin Björnsson
Engill frá Ytri-Bægisá I / Anna Björk Ólafsdóttir og Snorri Dal
Fenrir frá Feti / Ármann Sverrisson
Ferill frá Búðarhóli  / Kristjón L. Kristjánsson
Galdur frá Leirubakka / Anders Hansen
Gangster frá Árgerði / Herdís Ármannsdóttir og Stefán Birgir Stefánsson
Glaður frá Prestsbakka / Jón Jónsson, Ólafur Oddsson og Hvoll ehf.
Glúmur frá Dallandi  / Hestamiðstöðin Dalur ehf.
Goði frá Bjarnarhöfn / Brynjar Hildibrandsson og Herborg Sigríður Sigurðardóttir
Grámann frá Hofi á Höfðaströnd /Hofstorfan slf.
Grímur frá Skógarási / Einar Valgeirsson
Hagur frá Hofi Höfðaströnd / Hofstorfan slf.
Hákon frá Ragnheiðarstöðum / Austurás ehf.
Haukur frá Skeiðvöllum  / Skeiðvellir ehf.
Héðinn Skúli frá Oddhóli  / Sylvía Sigurbjörnsdóttir
Heiður frá Eystra-Fróðholti / Ársæll Jónsson og Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir
Herkúles frá Ragnheiðarstöðum / Helgi Jón Harðarson
Hlekkur frá Saurbæ / Saurbær ehf.
Hnokki frá Eylandi / Davíð Matthíasson og Rut Skúladóttir
Hrafn frá Efri Rauðalæk / Hjalti Halldórsson og Petrína Sigurðardóttir
Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu /  Gunnar Arnarson og Þórdís Erla Gunnarsdóttir
Hrókur frá Hjarðartúni / Egli Oliver
Hrynur frá Hrísdal  / Hrísdalshestar sf. og Mari Hyyrynen
Huginn frá Bergi / Anna Dóra Markúsdóttir
Jarl frá Árbæjarhjáleigu / Marjolijn Tiepen
Jökull frá Breiðholti / Kári Stefánsson
Jökull frá Rauðalæk / Takthestar ehf.
Kiljan frá Steinnesi / Guðmundur Friðrik Björgvinsson og Ingolf Nordal
Kjarni frá Þjóðólfshaga / Sigurður Sigurðarson
Kjerúlf frá Kollaleiru / Hans Friðrik Kjerulf og Leó Geir Arnarson
Kjuði frá Dýrfinnustöðum / Friðrik Ingólfur Helgason
Kolbakur frá Morastöðum / Grunur ehf.
Kolskeggur frá Kjarnholtum / Magnús Einarsson
Konsert frá Hofi / Goetschalckx Frans
Kórall frá Lækjarbotnum / Jóhann Kristinn Ragnarsson
Kveikur frá Stangarlæk / Birgir Leó Ólafsson og Ragna Björnsdóttir
Lexus frá Vatnsleysu / Hestar ehf.
Ljósvaki frá Valstrýtu / Guðjón Árnason
Ljósvíkingur frá Steinnesi / Magnús Bragi Magnússon og Magnús Jósefsson
Ljúfur frá Torfunesi / Sylvía Sigurbjörnsdóttir
Loki frá Selfossi / Lokarækt sf.
Lord frá Vatnsleysu / Björn Friðrik Jónsson
Losti frá Ekru  / Ingvar Ingvarsson
Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði  / Ræktunarfélagið Lukku-Láki ehf.
Nátthrafn frá Varmalæk /  Björn Sveinsson
Nökkvi frá Hrísakoti / Sif Matthíasdóttir
Nökkvi frá Syðra-Skörðugili / Nökkvafélagið ehf. og Frímann Frímannsson
Oddi frá Hafsteinsstöðum / Hildur Claessen, Skapti Steinbjörnsson, Steinbjörn Arent Skaptason
Organisti frá Horni / Ómar Antonson og Ómar Ingi Ómarsson
Ómur frá Kvistum / Kvistir ehf.
Óskar frá Breiðsstöðum / Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Óskasteinn frá Íbishóli / Magnús Bragi Magnússon
Rauðskeggur frá Kjarnholtum /  Magnús Einarsson
Sesar frá Steinsholti / Jakob Svavar Sigurðsson
Sigur frá Stóra-Vatnsskarði /  Sigur frá Stóra-Vatnsskarði ehf.
Sirkus frá Garðshorni / Sóleyjarbakki ehf. og Kristín Magnúsdóttir
Sjóður frá Kirkjubæ / Hoop Alexandra
Skaginn frá Skipaskaga / Skipaskagi ehf.
Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga / Sigurður Sigurðarson
Skýr frá Skálakoti / Guðmundur Jón Viðarsson og Jakob Svavar Sigurðsson
Sólon frá Skáney / Haukur Bjarnason og Margrét Birna Hauksdóttir
Spaði frá Barkarstöðum / Petra Björk Mogensen og Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Spuni frá Vesturkoti / Hulda Finnsdóttir
Steggur frá Hrísdal  / Guðrún Margrét Baldursdóttir og Hrísdalshestar sf.
Stekkur frá Skák / Ólafur Örn Þórðarson
Stormur frá Herríðarhóli / Ólafur Arnar Jónsson
Stormur frá Leirulæk / Takthestar ehf.
Sægrímur frá Bergi / Jón Bjarni Þorvarðarson
Sær frá Bakkakoti / Sær sf.
Sölvi frá Auðsholtshjáleigu / Tine Terkildsen
Sörli frá Brúnastöðum / Ketill Ágústsson
Trausti frá Þóroddsstöðum / Bjarni Þorkelsson
Útherji frá Blesastöðum / Bragi Guðmundsson o.fl.
Valgarð frá Kirkjubæ / Kristján Gunnar Ríkharðsson
Vargur frá Leirubakka / Anders Hansen
Vákur frá Vatnsenda / Hafliði Halldórsson
Villingur frá Breiðholti / Kári Stefánsson
Vökull frá Efri-Brú / Hafsteinn Jónsson og Hestar ehf.
Þór frá Stóra-Hofi / Bæring Sigurbjörnsson
Þór frá Torfunesi / Torfunes ehf.
Þór frá Votumýri / Gunnar Már Þórðarson og Kolbrún Björnsdóttir
Þráinn frá Flagbjarnarholti / Jaap Groven
Þröstur frá Kolsholti / Helgi Þór Guðjónsson
Örvar frá Gljúfri / Helga María Jónsdóttir, Jóhannes Helgason og Jón Óskar Jóhannesson