Heimur hestsins tilvalin jólagjöf

20.11.2018

Heimur hestsins er fróðleiksrit fyrir forvitna krakka, eftir Frederike Laustroer.  Í bókinn er skyggnst inn í heim hestanna með börnunum þar sem þau kynnast hestinum og fjölbreyttum hliðum hestamennskunnar. Fróðleg og skemmtileg bók fyrir yngstu hestamennina. 

Verðinu á bókinni er stillt mjög í hóf og hægt er að kaupa hana á skrifstofu LH á kr. 1.500. Hestamannafélögin sem panta bókina fá hana á kr. 1.000. Í hestavöruverslunum er bókin yfirleitt seld á kr. 1.500. 

Sjá myndir