Hestamenn! Sumarnámskeið 2009

20.02.2009
Sumarið 2009 verður boðið upp á námskeið í Reiðmennsku og Sögu hestsins við Hólaskóla - Háskólann á Hólum. Námskeiðið er opið þeim sem hafa lokið stúdentsprófi og hafa grunnþekkingu í meðhöndlun hesta og reiðmennsku. Áfangarnir eru hluti af sameiginlegri námsbraut til BS prófs í Hestafræði við Hólaskóla - Háskólann á Hólum og Landbúnaðarháskóla Íslands. Sumarið 2009 verður boðið upp á námskeið í Reiðmennsku og Sögu hestsins við Hólaskóla - Háskólann á Hólum. Námskeiðið er opið þeim sem hafa lokið stúdentsprófi og hafa grunnþekkingu í meðhöndlun hesta og reiðmennsku. Áfangarnir eru hluti af sameiginlegri námsbraut til BS prófs í Hestafræði við Hólaskóla - Háskólann á Hólum og Landbúnaðarháskóla Íslands.

Tímabil: 1. - 26. júní
Umfang: 8 ECTS
Inntökuskilyrði: Námskeiðið er öllum opið sem hafa stúdentspróf og grunnþekkingu í meðhöndlun hesta og reiðmennsku.
Umsóknarfrestur: 15. apríl
Kennt er á ensku


Reiðmennska I
Í námskeiðinu eru kennd grunnatriði í reiðmennsku, bóklega og verklega.
Lykilhugtök:
- Leiðtogahlutverk
- Jafnvægi
- Rétt áseta og stjórnun
- Liðkandi og slakandi æfingar
- Grunngangtegundir ásamt tölti
Ítarleg lýsing námskeiðsins

Saga hestsins og reiðlistarinnar
Á námskeiðinu er rakin þróunarsaga hestsins og saga reiðlistarinnar.
Lykilhugtök:
- Þróunarsaga hestsins
- Mismunandi hestakyn
- Saga íslenska hestsins
     - Þróun, ræktun og brúkun
- Upphaf og þróun reiðlistarinnar
Ítarleg lýsing námskeiðsins

Nánari upplýsingar má fá á skifstofu Hólaskóla (s: 455-6300) eða hafið samband við Friðrik Má Sigurðsson (fridrik[hjá]mail.holar.is)