Hestaþing og úrtaka Snæfellings - Úrslit

25.05.2009
Siguroddur á Kólgu frá Bár.
Hestaþing og úrtaka Snæfellings fyrir Fjórðungsmót á Vesturlandi fór fram um helgina. Úrslit eru eftirfarandi: Hestaþing og úrtaka Snæfellings fyrir Fjórðungsmót á Vesturlandi fór fram um helgina. Úrslit eru eftirfarandi:

Myndir frá mótinu má sjá HÉR.

Á Fjórðungsmót fara eftirtaldir hestar:

A-flokkur gæðinga
1. Máttur frá Torfunesi, 8,53, eigandi Máttur ehf., Erlingur Ingvarsson
2. Þeyr frá Akranesi, 8,48, Eigandi Ólafur Ólafsson ofl., knapi Einar Öder Magnússon
3. Kólga frá Bár, 8,37, eigandi Eysteinn Leifsson og Hrísdalshestar sf., Knapi Siguroddur Pétursson
4. Sandur frá Varmadal, 8,28, eigandi Þyri Gísla Tamimi of., Knapi Hans Þór Hilmarsson

B-flokkur gæðinga
Húmvar frá Hamrahóli, 8,46, eigandi Hrísdalshestar sf., Knapi Siguroddur Pétursson
Gustur frá Stykkishólmi, 8,42, eigandi Sæþór Þorbegsson, knapi Siguroddur Pétursson
Glóð frá Kýrholti, 8,29, eigandi Hrísdalshestar sf., knapi Siguroddur Pétursson
Flóki frá Kirkjuferjuhjáleigu, 8,26, eigandi Hrísdalshestar, Knapi Siguroddur Pétursson

Barnaflokkur
Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Lyfting frá Kjarnholtum, 8,42
Borghildur Gunnarsdóttir og Frosti frá Glæsibæ, 8,18
Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir og Kapall frá Hofstöðum,7,93

Unglingaflokkur
Hrefna Rós Lárusdóttir og Draumur frá Gilsbakka, 8,08
Rúnar Þór Ragnarsson og Vaka frá Krossi, 8,01
Orri Arnarsson og Hugur frá Torfastöðum, 8,0
Kristín Perla Sigurbjörnsdóttir og Slaufa frá Minni Borg, 7,86

Ungmennaflokkur
Arnar Ásbjörnsson og Brúnki frá Haukatungu Syðri 1, 7,94

Úrslit í A-flokki
1. Máttur frá Torfunesi, Eigandi Máttur ehf. (Guðmundur Ólason), knapi Erlingur Ingvarson, 8,69
2. Þeyr frá Akranesi, eigandi Ólafur Ólafsson ofl., knapi Einar Öder Magnússon, 8,66
3. Kólga frá Bár, eigandi Hrísdalshestar sf., knapi Siguroddur Pétursson, 8,49
4. Hrókur frá Flugumýri, eigandi Hrísdalshestar sf., knapi Gunnar Sturluson, 8,20
5. Ívar frá Miðengi, eigandi og knapi Kolbrún Grétarsdóttir, 8,17

Úrslit í B-flokki
1. Húmvar frá Hamrahóli, eigandi Hrísdalshestar, knapi Siguroddur Pétursson, 8,61
2 Snilld frá Hellnafelli, eigandi og knapi Kolbrún Grétarsdóttir, 8,49
3. Glóð frá Kýrholti, eigandi Hrísdalshestar sf., knapi Siguroddur Pétursson, 8,32
4. Flóki frá Kirkjuferjuhjáleigu, eigandi Hrísdalshestar sf., knapi Gunnar Sturluson, 8,29
5. Stapi frá Feti, eigandi Fellsendabúið, knapi Lárus Ástmar Hannesson, 8,22.

Barnaflokkur
Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Lyfting frá Kjarnholtum, 8,56
Borghildur Gunnarsdóttir og Frosti frá Glæsibæ, 8,34
Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir og Kapall frá Hofstöðum,7,93

Unglingaflokkur
Orri Arnarsson og Hugur frá Torfastöðum, 8,15
Rúnar Þór Ragnarsson og Vaka frá Krossi, 8,02
Hrefna Rós Lárusdóttir og Draumur frá Gilsbakka, 7,88
Kristín Perla Sigurbjörnsdóttir og Slaufa frá Minni Borg, 7,46

Ungmennaflokkur
Arnar Ásbjörnsson og Brúnki frá Haukatungu Syðri 1, 7,93

Glæsilegasti hestur mótsins var valinn Máttur frá Torrfunesi, glæsilegasta hryssa mótsins var valin Kólga frá Bár.  Siguroddur Pétursson var knapi mótsins og efnilegast knapinn var Guðný Margrét Siguroddsdóttir.