Hestaveislan 2017

18.04.2017

Helgin 21-22 apríl verður hlaðin hestatengdum viðburðum á Akureyri og í nærsveitum. 

Á föstudag kl. 14:00 verður Hulda Gústafs með sýnikennslu, frítt inn.

Á föstudagskvöldinu verður stórsýningin Fákar og fjör, kl. 20:00 og kostar 3000 kr.

Laugardagur rútuferð í ræktunarbúa heimsókn frá Léttishöllinni kl. 10:00 2000 kr. aðeins 90 sæti í boði. Skráning á lettir@lettir.is

Farið verður í Lífland-Skjaldarvík – Skriðu – Garðshorn

Á laugardagskvöld hin magnaða Stóðhestaveisla kl. 20:00 4500 kr.

Báðar sýningarnar á aðeins 5000 kr. Í forsölu. 6000 kr. í hurðinni.

Frítt er inn fyrir 12 ára og yngri.

Hestamenn takið helgina frá!

Fylgist með okkur á facebook/norðlenska hestaveislan og www.lettir.is