Höskuldarvaka og þjóðhátíð í Reykholtsdal

03.06.2011
Höskuldarvaka í Logalandi 16. júní kl.20:30. Dagskrá í myndum, tali og tónum. Ræðumaður kvöldsins Erling Ó. Sigurðsson reiðkennari. Höskuldarvaka í Logalandi 16. júní kl.20:30. Dagskrá í myndum, tali og tónum. Ræðumaður kvöldsins Erling Ó. Sigurðsson reiðkennari.

Minningabrot og ávörp Guðrún Fjeldsted, sr.Geir Waage og Guðni Ágústsson fyrrv. landbúnaðarráðherra. Tónlist Karlakórinn Söngbræður stjórnandi Viðar Guðmundsson og afkomendur Höskuldarleika og syngja nokkur lög. Brot úr sjónvarpsþætti Ólínu Þorvarðardóttur um Höskuld.
Aðgangur ókeypis en veitingar verða seldar í hléi.

Þjóð hátíð í Reykholtsdal 17. júní
Kirkjureið kl.10. Lagt upp frá Gróf og Hofsstöðum. Guðsþjónusta í Reykholtskirkju kl.11. Vígsla hrossagerðis og afhjúpun minnisvarða um Höskuld Eyjólfsson að lokinni Guðsþjónustu. Hátíðardagskrá Umf. Reykdæla í Logalandi.
Hádegishressing (hangikjöt) kl.13:30. Hefðbundin dagskrá kl.14:30. Fjallkonan, leikir, samvera.
Snorrastofa og Ungmennafélag Reykdæla.