Hrímnis 4g í Herði - ráslisti

12.02.2016

Ráslistinn fyrir Hrímnis fjórganginn í reiðhöllinni í Herðí er tilbúinn. Alls er 41 knapi á ráslista og það er Kári Steinsson sem ríður á vaðið á Bjarti frá Garðakoti. Mótið hefst kl. 19 í kvöld föstudagskvöld.

Hópur Hönd Knapi Hestur Aðildafélag
1 V Kári Steinsson Bjartur frá Garðakoti Fákur
1 V Íris Birna Gauksdóttir Strákur frá Lágafelli Hörður
1 V Hrafnhildur Jónsdóttir Hrímar frá Lundi Fákur
2 V Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Héla frá Grímsstöðum Fákur
2 V Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli Hörður
2 V Ragnhildur Haraldsdóttir Rökkva frá Reykjavík Hörður
3 V Valdís Björk Guðmundsdóttir Vaðlar frá Svignaskarði Sörli
3 V Freyja Aðalsteinsdóttir Hekla frá Lindarbæ Sörli
4 H Rúnar Geir Sigurpálsson Funi frá Hala Hörður
4 H Aníta Rós Róbertsdóttir Bjarkar frá Blesastöðum 1A Sörli
4 H Stella Sólveig Pálmarsdóttir Pétur Gautur frá Strandarhöfði Máni
5 V Alma Gulla Matthíasdóttir Neisti frá Strandarhjáleigu Geysir
5 V Linda Bjarnadóttir Gróa frá Flekkudal Hörður
5 V Ann Katrin Andersen Krapi frá Blesastöðum 1A Sleipnir
6 V Rakel Sigurhansdóttir Ás frá Tjarnarlandi Fákur
6 V Ragnhildur Loftsdóttir Gammur frá Seljatungu Sleipnir
6 V Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Skorri frá Dalvík Hörður
7 V Bjarki Freyr Arngrímsson Súla frá Sælukoti Fákur
8 H Erna Jökulsdóttir Blómarós frá Bjarkarhöfða Hörður
8 H Svavar Arnfjörð Ólafsson Háski frá Skarði Sörli
8 H Arnar Máni Sigurjónsson Ömmu-Jarpur frá Miklholti Fákur
9 V Sigurður Gunnar Markússon Freyja frá Grindavík Sörli
9 V Jessica Elisabeth Westlund Jarlhetta frá Dallandi Hörður
9 V Snorri Freyr Garðarsson Blakkur frá Lyngholti Sprettur
10 V Ólöf Guðmundsdóttir Strákur frá Seljabrekku Hörður
10 V Elías Þórhallsson Eva frá Miðey Hörður
10 V Finnur Bessi Svavarsson Argentína frá Kastalabrekku Sörli
11 V Linda Sif Brynjarsdóttir Fjóla frá Gamla-Hrauni Sörli
12 H Ásmundur Ernir Snorrason Frægur frá Strandarhöfði Máni
12 H Kári Steinsson Stefna frá Þúfu í Landeyjum Fákur
12 H Hanifé Müller-Schoenau List frá Egilsá Hörður
13 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Eskill frá Lindarbæ Sprettur
13 V Jóhann Ólafsson Stjörnufákur frá Blönduósi Sprettur
13 V Ragnheiður Þorvaldsdóttir Órnir frá Gamla-Hrauni Hörður
14 V Jessica Elisabeth Westlund Hákon frá Dallandi Hörður
14 V Inga Dröfn Sváfnisdóttir Aþena frá Húsafelli 2 Sörli
14 V Ragnhildur Haraldsdóttir Gleði frá Steinnesi Hörður
15 V Ásta Björnsdóttir Píla frá Litlu-Brekku Sörli
15 V Grettir Jónasson Draumey frá Hæli Hörður
15 V Brynja Kristinsdóttir Krókur frá Margrétarhofi Sörli
16 V Rakel Sigurhansdóttir Glaumur frá Þjóðólfshaga 1 Fákur