Hulda og Kjuði komin með miða á HM

20.06.2011
Hulda Gústafsdóttir og Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu. Mynd: Maríanna Gunnarsdóttir.
Hulda Gústafsdóttir og Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu hafa tryggt sér sæti á HM í Austurríki. Þau hlutu einkunnina 7,47 í seinni umferð á Gullmótinu og eru því með meðaleinkunnina 7,49 út úr báðum umferðum. Hulda Gústafsdóttir og Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu hafa tryggt sér sæti á HM í Austurríki. Þau hlutu einkunnina 7,47 í seinni umferð á Gullmótinu og eru því með meðaleinkunnina 7,49 út úr báðum umferðum.

Í öðru sæti á Gullmótinu er Eyjólfur Þorsteinsson á Hlekk frá Þingnesi með einkunnina 7,30 og þriðja er Olil Amble á Kraflari frá Ketilsstöðum með einkunnina 7,27.

Hér að neðan eru niðurstöður úr fjórgangi.
Sæti     Keppandi
1     Hulda Gústafsdóttir / Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu  7.47
2     Eyjólfur Þorsteinsson / Hlekkur frá Þingnesi  7.3
3     Olil Amble / Kraflar frá Ketilsstöðum  7.27
4     Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum  7.07
5     Viðar Ingólfsson / Stemma frá Holtsmúla 1  7
6     Sigurbjörn Bárðarson / Penni frá Glæsibæ  6.93
7     Snorri Dal / Gustur frá Stykkishólmi  6.9
8     Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Þórir frá Hólum  6.8
9     Anna S. Valdemarsdóttir / Bárður frá Skíðbakka III  6.77
10     Ragnhildur Haraldsdóttir / Eitill frá Leysingjastöðum  6.57
11     Hrefna María Ómarsdóttir / Grímur frá Vakurstöðum  6.47
12-13     Saga Mellbin / Bárður frá Gili  6.4
12-13     Signý Ásta Guðmundsdóttir / Tvista frá Litla-Moshvoli  6.4
14     Hrefna Hallgrímsdóttir / Penni frá Sólheimum  5.77
15     Ásta Márusdóttir / Teinn frá Laugabóli  5.47


1    Hulda Gústafsdóttir / Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu 7,50 7,47 7,49
2    Olil Amble / Kraflar frá Ketilsstöðum 7,47 7,27 7,37
3    Anna S. Valdemarsdóttir / Bárður frá Skíðbakka III 6,77 6,77 6,77
4    Saga Mellbin / Bárður frá Gili 6,53 6,40 6,47
5    Eyjólfur Þorsteinsson / Ósk frá Þingnesi 7,27 0,00 3,64
6    Anna S. Valdemarsdóttir / Ásgrímur frá Meðalfelli 6,83 0,00 3,42