Íslandsmeistarar í Fimi A 2022

04.08.2022
Fyrstu Íslandsmeistararnir voru krýndir í dag á Íslandsmóti barna og unglinga en það voru þær Kristín Eir Hauksdóttir sem sigraði fimi A í barnaflokki á Þyt frá Skáney og Þórgunnur Þórarinsdóttir sigraði fimi A í unglingaflokki á Hnjúk frá Saurbæ. Þetta voru glæsilegar sýningar hjá börnum og unglingum í Faxaborg í Borganesi í kvöld.
Heildarúrslit í Fimi eru eftirfarandi:
 
FIMIKEPPNI - BARNAFLOKKUR
1 Kristín Eir Hauksdóttir Þytur frá Skáney 6,70
2 Kristín Eir Hauksdóttir Ísar frá Skáney 6,60
3 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Elsa frá Skógskoti 6,47
4 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsn. 6,40
5 Elsa Kristín Grétarsdóttir Tvistur frá Efra-Seli 5,77
6 Jóhanna Sigurlilja Sigurðard. Laufi frá Syðri-Völlum 5,63
7 Haukur Orri Bergmann Flugsvin frá Grundarfirði 5,33
8 Fríða Hildur Steinarsdóttir Litla-Jörp frá Koltursey 5,27
 
FIMIKEPPNI - UNGLINGAFLOKKUR
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir Hnjúkur frá Saurbæ 7,27
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Daníel frá Vatnsleysu 6,83
3 Sara Dís Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum 6,73
3 Aðalbjörg Emma Maack Jara frá Árbæjarhjáleigu II 6,73
5 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Sigð frá Syðri-Gegnishólum 6,67
5 Glódís Líf Gunnarsdóttir Fífill frá Feti 6,67
7 Harpa Dögg Bergmann Þytur frá Stykkishólmi 6,60
8 Sara Dís Snorradóttir Taktur frá Hrísdal 6,40
9 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Karen frá Hríshóli 1 6,37
10 Dagur Sigurðarson Leikur frá Vesturkoti 6,30
11 Sigurbjörg Helgadóttir Kóngur frá Korpu 6,10
12 Valdís María Eggertsdóttir Brynjar frá Hofi 4,50
 
Við óskum Þórgunni og Kristínu til hamingju með Íslandsmeistaratitlana.