Íslandsmót barna og unglinga 2021

25.01.2021

Íslandsmót barna og unglinga verður haldið á félagssvæði Sörla í Hafnarfirði dagana 15.-18. júlí 2021. Það er Hestamannafélagið Sörli sem heldur mótið. 

Þetta er mótið þar sem afreksknapar framtíðarinnar mætast, hlökkum til að sjá ykkur í sumar.