Íslandsmót barna og unglinga 2020

26.06.2020
Stigahæstu knapar á Íslandsmóti barna og unglinga 2020. Védís Huld Sigurðardóttir sem varð stigahæsti knapi unglinga og Lilja Rún Sigurjónsdóttir sem varð stigahæsti knapi barna. (Mynd Eidfaxi.is)

Íslandsmót barna og unglinga fór fram á Brávöllum á Selfossi 18. til 21. júní. Mótið heppnaðist vel í alla staða hér eftir fara helstu niðurstöður:

UNGLINGAFLOKKUR 

Tölt T1 unglingaflokkur

1 Benedikt Ólafsson og Biskup frá Ólafshaga, Hörður, 7,28
2 Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Garpur frá Skúfslæk, Sprettur, 7,06
3 Kolbrún Katla Halldórsdóttir og Sigurrós frá Söðulsholti Borgfirðingur, 7,00
4 Guðný Dís Jónsdóttir og Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ,  Sprettur, 6,94
5 Signý Sól Snorradóttir og Rafn frá Melabergi, Máni, 6,89
6 Sigurður Baldur Ríkharðsson og Auðdís frá Traðarlandi, Sprettur, 6,83

Tölt T4 unglingaflokkur

1 Hekla Rán Hannesdóttir og Þoka frá Hamarsey, Sprettur, 7,21
2 Elín Þórdís Pálsdóttir og Ópera frá Austurkoti, Sleipnir, 7,12
3 Benedikt Ólafsson og Bikar frá Ólafshaga, Hörður, 6,96
4 Glódís Líf Gunnarsdóttir og Magni frá Spágilsstöðum, Máni, 6,75
5 Júlía Kristín Pálsdóttir og Miðill frá Flugumýri II, Skagfirðingur, 6,21
6 Guðmar Hólm Ísólfsson og Líndal Björk frá Lækjamóti, Þytur, 5,46

Fjórgangur V1 unglingaflokkur

1 Kolbrún Katla Halldórsdóttir og Sigurrós frá Söðulsholti, Borgfirðingur, 6,80
2-3 Glódís Líf Gunnarsdóttir og Fífill frá Feti, Máni, 6,77
2-3 Signý Sól Snorradóttir og Rektor frá Melabergi, Máni, 6,77
4 Matthías Sigurðsson og Æsa frá Norður-Reykjum I, Fákur, 6,63
5-6 Benedikt Ólafsson og Bikar frá Ólafshaga, Hörður 6,47
5-6 Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Garpur frá Skúfslæk, Sprettur, 6,47
7 Védís Huld Sigurðardóttir og Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum, Sleipnir, 5,53

Fimmgangur F2 unglingaflokkur

1 Sigrún Högna Tómasdóttir og Sirkus frá Torfunesi, Smári, 6,52
2 Benedikt Ólafsson og Leira-Björk frá Naustum III, Hörður, 6,45
3 Védís Huld Sigurðardóttir og Elva frá Miðsitju, Sleipnir, 6,40
4 Sigurður Steingrímsson og Ýmir frá Skíðbakka I, Geysir, 6,33
5 Hrund Ásbjörnsdóttir og Sæmundur frá Vesturkoti, Fákur, 6,21
6 Jón Ársæll Bergmann og Vonar frá Eystra-Fróðholti, Geysir, 5,98
7 Þorvaldur Logi Einarsson og Sóldögg frá Miðfelli 2, Smári, 5,95

Gæðingaskeið PP1 unglingaflokkur

1 Kristján Árni Birgisson og Máney frá Kanastöðum, Geysir, 7,13
2 Védís Huld Sigurðardóttir og Hrafnhetta frá Hvannstóði, Sleipnir, 6,67
3 Benedikt Ólafsson og Leira-Björk frá Naustum III, Hörður, 6,46
4 Jón Ársæll Bergmann og Vonar frá Eystra-Fróðholti, Geysir, 5,96
5 Matthías Sigurðsson og Kötlukráka frá Dallandi, Fákur, 5,00

Flugskeið 100m P2 unglingaflokkur

1 Signý Sól Snorradóttir og Andri frá Lynghaga, Máni, 7,98
2 Þorvaldur Logi Einarsson og Skíma frá Syðra-Langholti 4, Smári, 8,18
3 Védís Huld Sigurðardóttir og Hrafnhetta frá Hvannstóði, Sleipnir, 8,28
4 Kristján Árni Birgisson og Máney frá Kanastöðum, Geysir, 8,55
5 Þórey Þula Helgadóttir og Þótti frá Hvammi I, Smári, 8,81

Fimi unglingaflokkur

1 Védís Huld Sigurðardóttir og Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum, Sleipnir, 7,73
2 Þórgunnur Þórarinsdóttir og Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi, Skagfirðingur, 7,43 
3 Benedikt Ólafsson og Biskup frá Ólafshaga, Hörður, 7,33
4 Kolbrún Katla Halldórsdóttir og Kolfreyja frá Snartartungu, Borgfirðingur, 6,83
5 Sara Dís Snorradóttir og Engill frá Ytri-Bægisá I, Sörli, 6,43 

BARNAFLOKKUR

Tölt T3 barnaflokkur

1 Elva Rún Jónsdóttir og Roði frá Margrétarhofi, Sprettur, 7,00
2 Kristín Karlsdóttir Ómur frá Brimilsvöllum Fákur 6,67
3 Ragnar Snær Viðarsson Rauðka frá Ketilsstöðum Fákur 6,61
4 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu Fákur 6,39
5-6 Inga Fanney Hauksdóttir Mirra frá Laugarbökkum Sprettur 6,22
5-6 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Heiðrún frá Bakkakoti Geysir 6,22

Tölt T4 barnaflokkur

1 Sigrún Helga Halldórsdóttir og Gefjun frá Bjargshóli, Fákur, 6,62
2 Lilja Rún Sigurjónsdóttir og Arion frá Miklholti, Fákur, 6,54
3 Viktor Óli Helgason og Þór frá Selfossi Sleipnir, 6,42
4 Elva Rún Jónsdóttir og Kraka frá Hofsstöðum, Garðabæ, Sprettur, 6,21
5 Ragnar Snær Viðarsson og Jónína Ingibjörg frá Grundarfirði, Fákur, 5,75

Fjórgangur V2 barnaflokkur

1 Lilja Rún Sigurjónsdóttir og Þráður frá Egilsá, Fákur, 6,47
2 Sigurbjörg Helgadóttir og Elva frá Auðsholtshjáleigu,  Fákur, 6,43
3 Ragnar Snær Viðarsson og Rauðka frá Ketilsstöðum, Fákur, 6,37
4 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson og Gjafar frá Hæl, Sprettur, 6,20
5 Oddur Carl Arason og Órnir frá Gamla-Hrauni, Hörður, 6,10
6 Kolbrún Sif Sindradóttir og Orka frá Stóru-Hildisey, Sörli, 6,07

Fimi barnaflokkur

1 Kristín Eir Hauksdóttir Holake og Ísar frá Skáney, Borgfirðingur  6,43
2-3 Elva Rún Jónsdóttir og Ás frá Hofsstöðum Garðabæ, Sprettur,  6,17 
2-3 Lilja Rún Sigurjónsdóttir og Geisli frá Miklholti, Fákur, 6,17 
4 Sigurbjörg Helgadóttir og Gosi frá Hveragerði, Fákur, 5,6 
5 Helena Rán Gunnarsdóttir og Dögg frá Kálfholti, Máni, 5,46 
6 Sigrún Helga Halldórsdóttir og Gefjun frá Bjargshóli, Fákur 5,23 
7 Elísabet Líf Sigvaldadóttir og Elsa frá Skógskoti, Geysir 4,4