Íslandsmót hefst í fyrramálið

15.07.2009
Íslandsmót í hestaíþróttum hefst í fyrramálið klukkan 8:30 með knapafundi. Fyrsta grein mótsins er fjórgangur og hefst keppni þar klukkan 10:00. Íslandsmót í hestaíþróttum hefst í fyrramálið klukkan 8:30 með knapafundi. Fyrsta grein mótsins er fjórgangur og hefst keppni þar klukkan 10:00.

Mikið líf hefur verið á svæðinu í dag og hefur verið stanslaus umferð á vellinum frá því snemma í morgun.

Dagskráin á morgun fimmtudag er eftirfarandi:

10:00 Fjórgangur

12:00-13:00 MATUR

13:00 Fjórgangur framhald

15:30 Tölt T2

16:00 100m skeið