Ísmót Hrings - Tölt og skeið

09.02.2010
Samkvæmt mótaskrá Hrings er fyrirhugað að halda Ísmót um komamdi helgi. Vötn og ár eru ísilagðar og því kjöraðstæður til mótahalds. Í ár er áætað að mótið fari fram á Hrísatjörn, rétt sunnan Dalvíkur. Nánari upplýsingar varðandi mótið verða gefnar út á næstu dögum. Samkvæmt mótaskrá Hrings er fyrirhugað að halda Ísmót um komamdi helgi. Vötn og ár eru ísilagðar og því kjöraðstæður til mótahalds. Í ár er áætað að mótið fari fram á Hrísatjörn, rétt sunnan Dalvíkur. Nánari upplýsingar varðandi mótið verða gefnar út á næstu dögum. Keppt verður í Tölti opnum flokki. Skeið: 100m fljúgandi start (handtímataka). Keppnisstaður: Hrísatjörn.
Keppni hefst kl 14:00, laugardaginn 13.febrúar.
Skráningargjald er kr. 2000 á fyrstu skráningu 1500 á aðra skráningu. Skráningargjald skal greiða á reikning  félagsins: kt. 540890-1029 reknnr: 1177-26-175 - skýring nafn knapa. Kvittun sendist á hringurdalvik@hringurdalvik.net (einnig getur verið gott fyrir knapa að prenta út kvittun, ef póstur skilar sér ekki)
Skráning fer fram í gegnum heimasíðu félagsins - "Um félagið" - "skráning í mót" eða hjá Bjarna í síma 8622242 fyrir fimmtudaginn 11.feb. kl 20:00.
Nánari upplýsingar um mótið verða uppfærðar á heimasíðu félagsins www.hringurdalvik.net.

Mótanefnd Hrings